Bauð öllum bæjarbúum í matarboð Árni Sæberg og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 18. apríl 2024 22:56 Skagamenn voru hæstánægðir með framtakið og skáluðu fyrir Akranesi, samverunni og Hrund. Vísir Íbúi á Akranesi tók sig til í kvöld og hélt opið matarboð þar sem allir bæjarbúar voru boðnir velkomnir. Stefnan er sett á að halda slíkt matarboð mánaðarlega og gestgjafinn leggur áherslu á mikilvægi þess að fólk setjist niður og borði saman. Húsfyllir var hjá Hrund Heiðrúnardóttur á Skaganum í kvöld enda láta fáir ódýran kvöldverð í góðum félagsskap fram hjá sér fara, síst af öllum Skagamenn. Fréttamaður okkar gerði sér leið upp á Akranes til þess að vera með í gleðinni. Hrund segir viðburðinn ekki hafa verið flókinn. Fólk hafi einfaldlega verið saman komið til þess að setjast niður og fá sér kvöldmat saman. „Það er enginn að fara að vinna neinar Michelin-stjörnur, þetta er bara heimilismatur,“ segir hún hógvær en heimildir fréttastofu herma að maturinn hafi verið gómsætur. Mikilvægt að borða saman Hrund segir að öllum hafi verið boðið, algjörlega óháð stétt, stöðu, aldri og fyrri störfum. „Þetta er bara samvera. Ég bý ein sjálf og hef borðað töluvert margar máltíðir ein. Ég veit að stundum þarf maður að geta sest niður og borðað með einhverjum.“ Alls ekki síðasta kvöldmáltíðin Hrund segir matarboðið í kvöld ekki vera það síðasta. Hún stefni sjálf á að bjóða í mat mánaðarlega og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið sama. Að lokum lyftu viðstaddir glösum og skáluðu fyrir Akranesi, samverunni og Hrund, auðvitað. Gestir greiða þúsund krónur fyrir fullorðna og fimm hundruð krónur fyrir börn, fyrir hráefniskostnaði. Matarboðið á Akranesi var meðal þess sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fréttatímann má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Akranes Matur Góðverk Ástin og lífið Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Húsfyllir var hjá Hrund Heiðrúnardóttur á Skaganum í kvöld enda láta fáir ódýran kvöldverð í góðum félagsskap fram hjá sér fara, síst af öllum Skagamenn. Fréttamaður okkar gerði sér leið upp á Akranes til þess að vera með í gleðinni. Hrund segir viðburðinn ekki hafa verið flókinn. Fólk hafi einfaldlega verið saman komið til þess að setjast niður og fá sér kvöldmat saman. „Það er enginn að fara að vinna neinar Michelin-stjörnur, þetta er bara heimilismatur,“ segir hún hógvær en heimildir fréttastofu herma að maturinn hafi verið gómsætur. Mikilvægt að borða saman Hrund segir að öllum hafi verið boðið, algjörlega óháð stétt, stöðu, aldri og fyrri störfum. „Þetta er bara samvera. Ég bý ein sjálf og hef borðað töluvert margar máltíðir ein. Ég veit að stundum þarf maður að geta sest niður og borðað með einhverjum.“ Alls ekki síðasta kvöldmáltíðin Hrund segir matarboðið í kvöld ekki vera það síðasta. Hún stefni sjálf á að bjóða í mat mánaðarlega og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið sama. Að lokum lyftu viðstaddir glösum og skáluðu fyrir Akranesi, samverunni og Hrund, auðvitað. Gestir greiða þúsund krónur fyrir fullorðna og fimm hundruð krónur fyrir börn, fyrir hráefniskostnaði. Matarboðið á Akranesi var meðal þess sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fréttatímann má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Akranes Matur Góðverk Ástin og lífið Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira