Arkitekt dýrasta húss Íslandssögunnar selur í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. apríl 2024 14:24 Húsið hefur verið vel við haldið síðastliðin ár og endubætt í anda hönnuðarins. Fasteignaljósmyndun Við Giljaland 3 í Fossvogsdal má finna glæsilegt 235 fermetra raðhús sem var byggt árið 1969. Húsið er í eigu Sigurðar Halldórssonar arkitekts, einn af eigendum arkitektastofunnar Glámu-Kím, sem hannaði dýrasta hús Íslandssögunnar sem stendur við Mávanes í Garðabæ, og Elísabetar Konráðsdóttur hjúkrunarfræðings. Umrætt hús er hannað af Haraldi V. Haraldssyni arkitekt árið 1969 og er því einstakt fyrir margar sakir. Húsið hefur hlotið gott viðhald utanhúss í gegnum árin. Fasteignaljósmyndun Húsið er byggt á fjórum pöllum sem er einkennandi húsagerð í hluta Fossvogshverfis. Í hönnun Haraldar eru svefnherbergin á efsta palli hússins, en ekki þeim neðsta líkt og tíðkast í hvefinu. Sú tilhögun hefur marga kosti, svefnherbergi njóta friðhelgi á efri hæð og unnt er að ganga beint úr stofu í skjólgóðan suðurgarð sem virkar sem einhvers konar framlenging af húsinu. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Gott flæði er milli rýma þar sem léttbyggður stigi hleypir birtu milli hæða. Heimili hjónanna er smekklega innréttað þar sem tímalaus hönnun í bland við list og vönduð húsgögn prýða hvern krók og kima. Ásett verð fyrir eignina er 170 milljónir. Nánar upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Fallega hannaður stigi er á milli hæða með þakglugga sem veitir dagsbirtu milli rýma.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr stofu í skjólsælan og gróinn garð í suður.Fasteignaljósmyndun Hönnun eldhússins er öðruvísi og smart.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Gott flæði er milli hæða.Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Á vef arkitektastofu Gláma-Kím má sjá myndir af húsinu við Mávanes. Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Garðabær Tengdar fréttir Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11 Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. 7. mars 2024 11:39 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Umrætt hús er hannað af Haraldi V. Haraldssyni arkitekt árið 1969 og er því einstakt fyrir margar sakir. Húsið hefur hlotið gott viðhald utanhúss í gegnum árin. Fasteignaljósmyndun Húsið er byggt á fjórum pöllum sem er einkennandi húsagerð í hluta Fossvogshverfis. Í hönnun Haraldar eru svefnherbergin á efsta palli hússins, en ekki þeim neðsta líkt og tíðkast í hvefinu. Sú tilhögun hefur marga kosti, svefnherbergi njóta friðhelgi á efri hæð og unnt er að ganga beint úr stofu í skjólgóðan suðurgarð sem virkar sem einhvers konar framlenging af húsinu. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Gott flæði er milli rýma þar sem léttbyggður stigi hleypir birtu milli hæða. Heimili hjónanna er smekklega innréttað þar sem tímalaus hönnun í bland við list og vönduð húsgögn prýða hvern krók og kima. Ásett verð fyrir eignina er 170 milljónir. Nánar upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Fallega hannaður stigi er á milli hæða með þakglugga sem veitir dagsbirtu milli rýma.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr stofu í skjólsælan og gróinn garð í suður.Fasteignaljósmyndun Hönnun eldhússins er öðruvísi og smart.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Gott flæði er milli hæða.Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Á vef arkitektastofu Gláma-Kím má sjá myndir af húsinu við Mávanes.
Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Garðabær Tengdar fréttir Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11 Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. 7. mars 2024 11:39 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11
Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. 7. mars 2024 11:39