Rafíþróttir

Fjórða vika Rocket League deildarinnar í fullum gangi í kvöld

Arnar Gauti Bjarkason skrifar
rllogo

7. umferð GR Verk deildarinnar hefst í kvöld kl. 19:40 en er þetta 4. vika deildarinnar.

Spilaðar verða þrjár viðureignir í kvöld:

Þór gegn 354 19:40

Quick Esports gegn OGV 20:15

DUSTY gegn OMON 20:50

Dagskrá kvöldsins.

Allar viðureignir kvöldsins verða sýndar í beinni útsendingu á streymisrás RLÍS samkvæmt dagskrá kvöldsins.






×