Trúlofuðust á gjörgæslunni eftir bílslys á Íslandi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. apríl 2024 23:51 Þeir Zak og Elliott lentu í harkalegum árekstri fyrir um viku en nú horfa þeir björtum augum til framtíðar, enda trúlofaðir. Litlu mátti muna þegar breskir ferðamenn lentu í bílslysi hér á landi fyrir rúmri viku. Annar þeirra liggur enn á spítala en á meðan tóku þeir ákvörðun um að trúlofast. Umræddir Bretar hafa sagt sögu sína á TikTok, og vakið mikla athygli. Annar þeirra, Busman Zak segir sögu slyssins á tilfinningaþrunginn hátt í þremur myndböndum. Þeir Zak og kærasti hans Eliott komu hingað til lands fyrir helgi og héldu í ferð um gullna hringinn auk eldgosaslóðanna á Reykjanesskaga. Síðdegis á föstudeginum lentu þeir hins vegar í harkalegum árekstri á leið á hótel, þar sem þeir ætluðu sér að gista fyrstu nóttina. „Við Elliott erum báðir á lífi. Ég var útskrifaður eftir tvo daga, á sunnudag, en núna er mánudagur sem átti að vera síðasti dagurinn okkar á Íslandi,“ sagði Zak í TikTok myndbandi sem hann birti fyrr í vikunni. Kom þar fram að Elliott væri enn á spítala vegna innvortis blæðinga. Zak kveðst hafa verið á um 90 kílómetra hraða þegar ökumaður annarar bifreiðar reyndi að taka fram úr flutningabíl með þeim afleiðingum að rekast framan á bíl þeirra Zak og Elliott. @busman_zak Please be careful out there. ♬ Music Instrument - Gerhard Siagian Í öðru myndbandi sýnir Zak frá áverkum sem hann hlaut eftir slysið. @busman_zak Replying to @Charlie Upson not a scratch? I beg to differ. #iceland #crash #survivor #lucky ♬ Mishaps - Lofi-nimation Allt er gott sem endar vel. Í nýjustu TikTok uppfærslu Zak segir hann frá gleðitíðindum: þeir hafa ákveðið að trúlofast. „Hann bað mig um að giftast sér, þarna á gjörgæslunni. Og allir hjúkrunarfræðingarnir klöppuðu,“ segir Zak í myndbandinu sem má sjá hér að neðan. @busman_zak We're getting married! 😍🥰💍 #love #lovewins #rtc #crash #survivor #iceland #lgbt #proud ♬ Love Of My Life - Metrow Ar Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Bretland Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Umræddir Bretar hafa sagt sögu sína á TikTok, og vakið mikla athygli. Annar þeirra, Busman Zak segir sögu slyssins á tilfinningaþrunginn hátt í þremur myndböndum. Þeir Zak og kærasti hans Eliott komu hingað til lands fyrir helgi og héldu í ferð um gullna hringinn auk eldgosaslóðanna á Reykjanesskaga. Síðdegis á föstudeginum lentu þeir hins vegar í harkalegum árekstri á leið á hótel, þar sem þeir ætluðu sér að gista fyrstu nóttina. „Við Elliott erum báðir á lífi. Ég var útskrifaður eftir tvo daga, á sunnudag, en núna er mánudagur sem átti að vera síðasti dagurinn okkar á Íslandi,“ sagði Zak í TikTok myndbandi sem hann birti fyrr í vikunni. Kom þar fram að Elliott væri enn á spítala vegna innvortis blæðinga. Zak kveðst hafa verið á um 90 kílómetra hraða þegar ökumaður annarar bifreiðar reyndi að taka fram úr flutningabíl með þeim afleiðingum að rekast framan á bíl þeirra Zak og Elliott. @busman_zak Please be careful out there. ♬ Music Instrument - Gerhard Siagian Í öðru myndbandi sýnir Zak frá áverkum sem hann hlaut eftir slysið. @busman_zak Replying to @Charlie Upson not a scratch? I beg to differ. #iceland #crash #survivor #lucky ♬ Mishaps - Lofi-nimation Allt er gott sem endar vel. Í nýjustu TikTok uppfærslu Zak segir hann frá gleðitíðindum: þeir hafa ákveðið að trúlofast. „Hann bað mig um að giftast sér, þarna á gjörgæslunni. Og allir hjúkrunarfræðingarnir klöppuðu,“ segir Zak í myndbandinu sem má sjá hér að neðan. @busman_zak We're getting married! 😍🥰💍 #love #lovewins #rtc #crash #survivor #iceland #lgbt #proud ♬ Love Of My Life - Metrow Ar
Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Bretland Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira