„Eins og verstu unglingar í sleepover“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. maí 2024 07:00 Rannver og Rakel búa saman í Reykjavík ásamt fjórum börnum þeirra. Rakel Orradóttir Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, og Rannver Sigurjónsson kírópraktor kynntust fyrir fjórum árum í gegnum Instagram þegar Rakel fór að fylgja honum á miðlinum. Eftir fyrsta stefnumótið kviknaði ástin á milli þeirra. Síðan þá hafa þau verið óaðskiljanleg. „Í all nokkra mánuði hafði vinkona mín reynt að fá mig til þess að byrja spjalla við frænda sinn. Eitt gott sunnudagskvöld í spjalli með henni ákvað ég að taka fyrsta skrefið og addaði honum á Instagram. Í kjölfarið byrjuðum við að spjalla saman sem fór þannig að hann bauð mér á fyrsta stefnumótið,“ segir Rakel um það hvernig hún og Rannver kynntust: „Það mætti segja að það hafi verið ást við fyrstu sýn.“ Rakel Orradóttir Rakel segir brúðkaupsundirbúninginn kominn á fullt en stóri dagurinn er 17. ágúst næstkomandi. „Það er þrír og og hálfur mánuður til stefnu. Við erum samt svo heppin að við erum með hana Anítu hjá Nala weddings, sem wedding planner, svo hún heldur þétt utan um okkur. Við erum því varla að fatta það hversu stutt er í stóra daginn,“ segir Rakel. Rakel situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Ást er. Hvort ykkar tók fyrsta skrefið? Ég tók fyrsta skrefið með Instagram addi, en hann hóf spjallið. Fyrsti kossinn okkar: Í Kópavoginum okkar góða á fyrsta date-i. Rakel Orradóttir Hvernig myndiru lýsa sambandinu ykkar: Eins og skemmtilegt sleepover með besta vini mínum alla daga. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Kertaljós, góður matur og gott dekur. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Notebook, all time favorite. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Ég veit það ekki, ætli það sé ekki bara Cry me a river?Lagið okkar: „Million dreams“ úr The greatest showman bíómyndinni. Maturinn: Buffalo kjúklingavængir.Eruði rómantísk? Heldur betur, en á mjög ólíkan hátt, ég er þessi týpíska mússí mússí á meðan hann sýnir rómantíkina meira í praktísku hlutunum, eins og að skafa af bílnum mínum áður en ég kem út á morgnanna.Fyrsta gjöfin sem ég gaf manninum mínum: Ég gaf honum sokkapar og nærbuxur með andlitinu mínu á. Það sló í gegn. Fyrsta gjöfin sem maðurinn minn gaf mér: Litla stelpan mín var nýbúin að brjóta rauðvínsglösin mín og mætti hann heim til mín með ný glös. Rakel Orradóttir Maðurinn minn er: Pabba brandara maskína með fallegasta hjarta sem fyrirfinnst.Rómantískasti staður á landinu: Ef ég þyrfti að binda rómantíkina við stað þá myndi ég segja í náttúrunni á Bakkafirði.Fyndnasta minningin af ykkur saman? Ætli fyndnasta minningin, eða minningarnar, sé ekki bara galsinn sem við eigum til með að taka upp í rúmi þegar við erum að reyna sofna. Eins og verstu unglingar í sleepover. Hver væri titillinn á ævisögu ykkar? Partners in love Hvað gerið þið til að gera ykkur dagamun? Förum erlendis, eða í gott road trip.Lýstu manninum þínum í þremur orðum: Metnaðarfullur, öruggur, og einfaldlega bestur. Rakel Orradóttir Hvar sérðu ykkur eftir tíu ár? Ennþá saman í hláturskasti fyrir nóttina.Hvernig viðhaldið þið neistanum? Með einskærri forvitni um hvort annað. Ást er … Að finna sitt heima í hvoru öðru. Ást er... Tímamót Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bone-orðin 10: Hvað er sætara en fallegur maður sem kann á börn? Makamál Einhleypan: Snorri Eldjárn elskar húmor og hvatvísi Makamál Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
„Í all nokkra mánuði hafði vinkona mín reynt að fá mig til þess að byrja spjalla við frænda sinn. Eitt gott sunnudagskvöld í spjalli með henni ákvað ég að taka fyrsta skrefið og addaði honum á Instagram. Í kjölfarið byrjuðum við að spjalla saman sem fór þannig að hann bauð mér á fyrsta stefnumótið,“ segir Rakel um það hvernig hún og Rannver kynntust: „Það mætti segja að það hafi verið ást við fyrstu sýn.“ Rakel Orradóttir Rakel segir brúðkaupsundirbúninginn kominn á fullt en stóri dagurinn er 17. ágúst næstkomandi. „Það er þrír og og hálfur mánuður til stefnu. Við erum samt svo heppin að við erum með hana Anítu hjá Nala weddings, sem wedding planner, svo hún heldur þétt utan um okkur. Við erum því varla að fatta það hversu stutt er í stóra daginn,“ segir Rakel. Rakel situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Ást er. Hvort ykkar tók fyrsta skrefið? Ég tók fyrsta skrefið með Instagram addi, en hann hóf spjallið. Fyrsti kossinn okkar: Í Kópavoginum okkar góða á fyrsta date-i. Rakel Orradóttir Hvernig myndiru lýsa sambandinu ykkar: Eins og skemmtilegt sleepover með besta vini mínum alla daga. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Kertaljós, góður matur og gott dekur. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Notebook, all time favorite. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Ég veit það ekki, ætli það sé ekki bara Cry me a river?Lagið okkar: „Million dreams“ úr The greatest showman bíómyndinni. Maturinn: Buffalo kjúklingavængir.Eruði rómantísk? Heldur betur, en á mjög ólíkan hátt, ég er þessi týpíska mússí mússí á meðan hann sýnir rómantíkina meira í praktísku hlutunum, eins og að skafa af bílnum mínum áður en ég kem út á morgnanna.Fyrsta gjöfin sem ég gaf manninum mínum: Ég gaf honum sokkapar og nærbuxur með andlitinu mínu á. Það sló í gegn. Fyrsta gjöfin sem maðurinn minn gaf mér: Litla stelpan mín var nýbúin að brjóta rauðvínsglösin mín og mætti hann heim til mín með ný glös. Rakel Orradóttir Maðurinn minn er: Pabba brandara maskína með fallegasta hjarta sem fyrirfinnst.Rómantískasti staður á landinu: Ef ég þyrfti að binda rómantíkina við stað þá myndi ég segja í náttúrunni á Bakkafirði.Fyndnasta minningin af ykkur saman? Ætli fyndnasta minningin, eða minningarnar, sé ekki bara galsinn sem við eigum til með að taka upp í rúmi þegar við erum að reyna sofna. Eins og verstu unglingar í sleepover. Hver væri titillinn á ævisögu ykkar? Partners in love Hvað gerið þið til að gera ykkur dagamun? Förum erlendis, eða í gott road trip.Lýstu manninum þínum í þremur orðum: Metnaðarfullur, öruggur, og einfaldlega bestur. Rakel Orradóttir Hvar sérðu ykkur eftir tíu ár? Ennþá saman í hláturskasti fyrir nóttina.Hvernig viðhaldið þið neistanum? Með einskærri forvitni um hvort annað. Ást er … Að finna sitt heima í hvoru öðru.
Ást er... Tímamót Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bone-orðin 10: Hvað er sætara en fallegur maður sem kann á börn? Makamál Einhleypan: Snorri Eldjárn elskar húmor og hvatvísi Makamál Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira