Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 10:40 Guðlaug Edda Hannesdóttir átti frábæra viku og nálgast nú sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. @eddahannesd Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. Guðlaug Edda varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í gær aðeins einni viku eftir að hún vann þríþrautarmót í Nepal. Þetta gull og þetta silfur skila Guðlaugu Eddu dýrmætum stigum í baráttunni fyrir Ólympíusæti. Sigurður Örn er á því að þessi árangur hafi aukið mikið líkurnar á að við eignumst okkar fyrstu þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. „Með árangrinum í dag í viðbót við sigurinn í Nepal um síðustu helgi þá er það orðið mjög líklegt að Guðlaug Edda komist á Ólympíuleikana í París í sumar,“ skrifaði Sigurður Örn á samfélagsmiðla sína. „Ekkert er öruggt í þessu en allt er nú orðið miklu líklegra,“ skrifaði Sigurður. „Ég sem þjálfari er ótrúlega stoltur en Þríþrautarsambandið réði mig sem þjálfara hennar í nóvember 2023 til að hjálpa til að gera þetta að veruleika,“ skrifaði Sigurður. „Það enn mikil vinna framundan í að undirbúa sig fyrir stóra sviðið en við erum á leiðinni þangað, eina viku í einu,“ skrifaði Sigurður. Færsla Sigurðar Arnar Ragnarssonar á Instagram í gær.@sigurdurragnars_tri Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira
Guðlaug Edda varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í gær aðeins einni viku eftir að hún vann þríþrautarmót í Nepal. Þetta gull og þetta silfur skila Guðlaugu Eddu dýrmætum stigum í baráttunni fyrir Ólympíusæti. Sigurður Örn er á því að þessi árangur hafi aukið mikið líkurnar á að við eignumst okkar fyrstu þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. „Með árangrinum í dag í viðbót við sigurinn í Nepal um síðustu helgi þá er það orðið mjög líklegt að Guðlaug Edda komist á Ólympíuleikana í París í sumar,“ skrifaði Sigurður Örn á samfélagsmiðla sína. „Ekkert er öruggt í þessu en allt er nú orðið miklu líklegra,“ skrifaði Sigurður. „Ég sem þjálfari er ótrúlega stoltur en Þríþrautarsambandið réði mig sem þjálfara hennar í nóvember 2023 til að hjálpa til að gera þetta að veruleika,“ skrifaði Sigurður. „Það enn mikil vinna framundan í að undirbúa sig fyrir stóra sviðið en við erum á leiðinni þangað, eina viku í einu,“ skrifaði Sigurður. Færsla Sigurðar Arnar Ragnarssonar á Instagram í gær.@sigurdurragnars_tri
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira