Innherji

Seðla­bankinn haldi raunað­haldinu þéttu á meðan „verkið er ó­klárað“

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri en mesta óvissan fyrir fundinn í vikunni er hvernig framsýna leiðsögnin verður. Við síðustu ákvörðun í lok marsmánaðar virtist nefndin leggja sig fram um að draga úr væntingum fólks um að það væri farið að styttast í vaxtalækkun.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri en mesta óvissan fyrir fundinn í vikunni er hvernig framsýna leiðsögnin verður. Við síðustu ákvörðun í lok marsmánaðar virtist nefndin leggja sig fram um að draga úr væntingum fólks um að það væri farið að styttast í vaxtalækkun.

Þótt verðbólgan sé að ganga niður þá er hún enn fjarri markmiði en peningastefnunefnd Seðlabankans hefur verið skýr um að vilja bíða eftir trúverðugum vísbendingum um að sú þróun haldi áfram, sem eru ekki komin fram, áður en ráðist verður í lækkun vaxta og mun því halda á meðan raunaðhaldinu þéttu, að mati markaðsaðila og hagfræðinga í vaxtakönnun Innherja. Samstaða er um það að vaxtastiginu verði haldið óbreyttu til næstu fimmtán vikna en stóra spurningin er hver framsýna leiðsögnin verður – og telja sumir að bankinn þurfi að senda sterk skilaboð um mikið aðhald í peningastefnunni næstu misserin.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×