Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. Andri lauk keppni eftir 52 hringi en þær Mari og Elísa eru nú í þann mund að leggja af stað í 55. hringinn.
Elísa og Mari er komnar á topp tíu heimslistann yfir árangur kvenna í Bakgarðshlaupi. Tilfinningarnar voru allsráðandi á svæðinu, líkt og myndir Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis bera með sér.




















Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan.