Ungfrú Bandaríkin afsalar sér titlinum Lovísa Arnardóttir skrifar 8. maí 2024 09:03 Noelia Voigt setur geðheilsuna í fyrsta sæti og afsalar sér titlinum Ungrú Bandaríkin níu mánuðum eftir að hún var valin. Vísir/Getty Ungfrú Bandaríkin, Noelia Voigt, hefur ákveðið að afsala sér titlinum vegna heilsufarsástæðna. Voigt fór með sigur af hólmi þegar keppnin fór fram í september síðastliðnum. Í tilkynningu sem hún sendi frá sér á Instagram sagðist hún trúa á það að gera það sem er best fyrir „sjálfan sig og geðheilsuna“. „Settu aldrei líkamlega og andlega heilsu þína í hættu,“ segir Voigt í tilkynningunni og heilsan sé okkar ríkidæmi. Greint er frá á vef BBC. Voigt er 24 ára og frá Bandaríkjunum og Venesúela. Hún ólst upp í Utah í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Noelia Voigt (@noeliavoigt) „Settu heilsuna í forgang, vertu þinn eigin talsmaður og annarra með því að nota rödd þína og aldrei vera hrædd við það sem framtíðin ber í skauti sér, jafnvel þó það sé óvissa,“ sagði hún í tilkynningu sinni þar sem hún þakkaði fyrir þá níu mánuði sem hún var Ungfrú Bandaríkin. Það hafi gefið henni tækifæri til að skipta máli og til að uppfylla draum sinn um að ferðast og hitta fólk um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Aðstandendur keppninnar segjast styðja ákvörðun hennar og að þau munu kynna arftaka hennar. Savannah Gankiewicz frá Hawaii var í öðru sæti í keppninni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Bandaríkin Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
„Settu aldrei líkamlega og andlega heilsu þína í hættu,“ segir Voigt í tilkynningunni og heilsan sé okkar ríkidæmi. Greint er frá á vef BBC. Voigt er 24 ára og frá Bandaríkjunum og Venesúela. Hún ólst upp í Utah í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Noelia Voigt (@noeliavoigt) „Settu heilsuna í forgang, vertu þinn eigin talsmaður og annarra með því að nota rödd þína og aldrei vera hrædd við það sem framtíðin ber í skauti sér, jafnvel þó það sé óvissa,“ sagði hún í tilkynningu sinni þar sem hún þakkaði fyrir þá níu mánuði sem hún var Ungfrú Bandaríkin. Það hafi gefið henni tækifæri til að skipta máli og til að uppfylla draum sinn um að ferðast og hitta fólk um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Aðstandendur keppninnar segjast styðja ákvörðun hennar og að þau munu kynna arftaka hennar. Savannah Gankiewicz frá Hawaii var í öðru sæti í keppninni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa)
Bandaríkin Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira