„Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2024 17:40 Ísold Sævarsdóttir var ánægð með sigurinn Vísir/Vilhelm Ísold Sævarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sjö stiga sigur gegn Keflavík 86-79. „Þetta var stórkostleg tilfinning. Við mætum í alla leiki til þess að vinna sama hvort við séum með bakið upp við vegg eða ekki. Mætum tilbúnar og reynum að gera okkar besta,“ Ísold var ánægð með fyrsta leikhluta hjá Stjörnunni sem skilaði 30 stigum og hvernig liðið mætti inn í leikinn. „Það er alltaf frábært að byrja leiki vel og við þurfum að ná að halda því út sem við gerðum í dag.“ Að mati Ísoldar spilaði Stjarnan frábærlega á báðum endum vallarins í fjórða leikhluta sem varð til þess að Stjarnan vann leikinn. „Þetta var frábær vörn og sókn. Við vorum á fullu allan tímann sem borgaði sig og við kláruðum þennan leik.“ „Þessar stelpur í Keflavík eru frábærar og við vitum að þær geta sett stór skot ofan í en Katarzyna Trzeciak setti stórt skot ofan í fyrir okkur og þá vorum við komnar langt með þetta.“ En hvernig verður fyrir Stjörnuna að mæta Keflavík í oddaleik á mánudaginn? „Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt og við erum að koma mörgum á óvart. Það væri bara frábært fyrir okkur sem eru svona ungar að fá að taka þátt í úrslitunum.“ „Ég held að við höfum alltaf vitað að við gætum þetta en sennilega ekki alveg strax en það var frábært að sjá að við getum stigið upp á svona stórum augnablikum,“ sagði Ísold Sævarsdóttir að lokum spennt fyrir oddaleiknum. Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira
„Þetta var stórkostleg tilfinning. Við mætum í alla leiki til þess að vinna sama hvort við séum með bakið upp við vegg eða ekki. Mætum tilbúnar og reynum að gera okkar besta,“ Ísold var ánægð með fyrsta leikhluta hjá Stjörnunni sem skilaði 30 stigum og hvernig liðið mætti inn í leikinn. „Það er alltaf frábært að byrja leiki vel og við þurfum að ná að halda því út sem við gerðum í dag.“ Að mati Ísoldar spilaði Stjarnan frábærlega á báðum endum vallarins í fjórða leikhluta sem varð til þess að Stjarnan vann leikinn. „Þetta var frábær vörn og sókn. Við vorum á fullu allan tímann sem borgaði sig og við kláruðum þennan leik.“ „Þessar stelpur í Keflavík eru frábærar og við vitum að þær geta sett stór skot ofan í en Katarzyna Trzeciak setti stórt skot ofan í fyrir okkur og þá vorum við komnar langt með þetta.“ En hvernig verður fyrir Stjörnuna að mæta Keflavík í oddaleik á mánudaginn? „Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt og við erum að koma mörgum á óvart. Það væri bara frábært fyrir okkur sem eru svona ungar að fá að taka þátt í úrslitunum.“ „Ég held að við höfum alltaf vitað að við gætum þetta en sennilega ekki alveg strax en það var frábært að sjá að við getum stigið upp á svona stórum augnablikum,“ sagði Ísold Sævarsdóttir að lokum spennt fyrir oddaleiknum.
Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira