Fauk í Joost þegar hann var myndaður eftir flutninginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. maí 2024 18:41 Joost Klein var ekki ósáttur við myndatöku á þessari stundu. getty Samband ríkisrekinna sjónvarpsstöðva Hollands hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Sambands evróskra sjónvarpsstöðva (EBU) er gagnrýnd. Þar segir að Joost, flytjandi Hollands í keppninni, hafi verið myndaður án leyfis eftir flutning hans. Það fór illa í hollenska popparann. Í yfirlýsingunni segir nánar tiltekið að Joost hafi verið að flýta sér í græna herbergið eftir flutninginn. Hann hafi ítrekað það að hann vildi ekki vera myndaður á leið sinni þangað. Það hafi ekki verið virt af ljósmyndurum. „Þetta leiddi til ógnandi hreyfingar af hálfu Joost í átt að myndavélinni. Joost snerti ekki ljósmyndarann. Þetta atvik var tilkynnt, og rannsókn EBU og lögreglunnar fylgdi.“ Í kjölfarið hafi sambandið leitað leiða til að ljúka málinu og lagt til ýmsar lausnir, en án árangurs. „Þrátt fyrir allt ákvað EBU að sparka Joost Klein úr keppni. AVROTOS telur refsinguna mjög þunga og úr hófi. Við tölum fyrir góðum mannasiðum - misskilngins má ekki gæta um það atriði - en að okkar mati er um að ræða refsingu sem passar ekki í þessu tilfelli.“ „Við erum mjög vonsvikin og miður okkar fyrir hönd milljóna aðdáenda sem voru svo spennt fyrir kvöldinu. Það sem Joost færði Hollandi og Evrópu ætti ekki að enda á þennan hátt,“ segir í lok tilkynningar. Ljósmyndaatvikið er þó ekki það eina sem ratað hefur á forsíður miðlanna. Í dag var greint frá atviki á blaðamannafundi þar sem Eden Golan flytjandi Ísraels, var spurð út í öryggi á keppninni. Sænski blaðamaðurinn, sem spurði spurningarinnar, bætti við að hún þyrfti ekki að svara spurningunni ef hún vildi það ekki. „Hví ekki?“ kallaði Joost þá. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. The moderator of the Eurovision press conference, Swedish presenter Jovan Radomir, told Israel's Eden Golan she did not have to answer the question if she did not want to, to which Joost Klein shouted out loudly: "Why not?"Eurovision 2024 live updates ➡️ https://t.co/v1j574Ak4M pic.twitter.com/Vi8vflMbOz— Sky News (@SkyNews) May 11, 2024 Fylgst er með öllum Eurovision-vendingum í vaktinni: Eurovision Holland Tengdar fréttir Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29 Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Í yfirlýsingunni segir nánar tiltekið að Joost hafi verið að flýta sér í græna herbergið eftir flutninginn. Hann hafi ítrekað það að hann vildi ekki vera myndaður á leið sinni þangað. Það hafi ekki verið virt af ljósmyndurum. „Þetta leiddi til ógnandi hreyfingar af hálfu Joost í átt að myndavélinni. Joost snerti ekki ljósmyndarann. Þetta atvik var tilkynnt, og rannsókn EBU og lögreglunnar fylgdi.“ Í kjölfarið hafi sambandið leitað leiða til að ljúka málinu og lagt til ýmsar lausnir, en án árangurs. „Þrátt fyrir allt ákvað EBU að sparka Joost Klein úr keppni. AVROTOS telur refsinguna mjög þunga og úr hófi. Við tölum fyrir góðum mannasiðum - misskilngins má ekki gæta um það atriði - en að okkar mati er um að ræða refsingu sem passar ekki í þessu tilfelli.“ „Við erum mjög vonsvikin og miður okkar fyrir hönd milljóna aðdáenda sem voru svo spennt fyrir kvöldinu. Það sem Joost færði Hollandi og Evrópu ætti ekki að enda á þennan hátt,“ segir í lok tilkynningar. Ljósmyndaatvikið er þó ekki það eina sem ratað hefur á forsíður miðlanna. Í dag var greint frá atviki á blaðamannafundi þar sem Eden Golan flytjandi Ísraels, var spurð út í öryggi á keppninni. Sænski blaðamaðurinn, sem spurði spurningarinnar, bætti við að hún þyrfti ekki að svara spurningunni ef hún vildi það ekki. „Hví ekki?“ kallaði Joost þá. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. The moderator of the Eurovision press conference, Swedish presenter Jovan Radomir, told Israel's Eden Golan she did not have to answer the question if she did not want to, to which Joost Klein shouted out loudly: "Why not?"Eurovision 2024 live updates ➡️ https://t.co/v1j574Ak4M pic.twitter.com/Vi8vflMbOz— Sky News (@SkyNews) May 11, 2024 Fylgst er með öllum Eurovision-vendingum í vaktinni:
Eurovision Holland Tengdar fréttir Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29 Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29
Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43