Fylgjast frekar með Falastinvision í mótmælaskyni Ólafur Björn Sverrisson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 11. maí 2024 20:40 Daníel Þór Bjarnason einn skipuleggjenda samkomunnar. vísir Falastinvision er viðburður sem haldinn er í kvöld á sama tíma og Eurovision fyrir þá sem vilja sniðganga söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, vegna þátttöku Ísraels sem hefur verið umdeild. Skipuleggjandi segir sniðgöngu bestu og friðsælustu leiðina til að mótmæla. Viðburðurinn fer fram í kvöld í Bió Paradís, þar sem fólk hittist til að fylgjast með söngvakeppni sem fer einnig fram í Malmö, og er ætlað að vekja athygli á málefnum Palestínu og fagna palestínskri menningu. Bashar Murad, sem lenti í öðru sæti í söngvakeppni sjónvarpsins hér á landi, tekur þátt í keppninni. „Við tókum eftir ákalli eftir sniðgöngu á hinni keppninni sem er í gangi í Malmö í kvöld. Það lá beinast við að búa til vettvang fyrir fólk til að hittast og njóta kvöldsins saman. Búa til einhvern annan viðburð til að hafa fleiri möguleika,“ segir Daníel Þór Bjarnason félagi í Íslandi-Palestínu og einn skipuleggjenda. Ætlunin er því að sniðganga Eurovision sem fer fram á sama tíma í kvöld. „Búa til samverustund fyrir fólk sem hefur hingað til sagt sína skoðun. Bæði með því að mæta á mótmæli og sniðganga ákveðin fyrirtæki. Við erum mjög þakklát Bíó paradís að leyfa okkur að sitja hérna inni hjá þeim og njóta saman.“ Spurður út í áhrif sniðgöngu segir Daníel Þór hana hafa tilætluð áhrif. „Það er friðsælasta leiðin til að mótmæla, að nota veskið og láta ákvarðanir tala.“ Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Viðburðurinn fer fram í kvöld í Bió Paradís, þar sem fólk hittist til að fylgjast með söngvakeppni sem fer einnig fram í Malmö, og er ætlað að vekja athygli á málefnum Palestínu og fagna palestínskri menningu. Bashar Murad, sem lenti í öðru sæti í söngvakeppni sjónvarpsins hér á landi, tekur þátt í keppninni. „Við tókum eftir ákalli eftir sniðgöngu á hinni keppninni sem er í gangi í Malmö í kvöld. Það lá beinast við að búa til vettvang fyrir fólk til að hittast og njóta kvöldsins saman. Búa til einhvern annan viðburð til að hafa fleiri möguleika,“ segir Daníel Þór Bjarnason félagi í Íslandi-Palestínu og einn skipuleggjenda. Ætlunin er því að sniðganga Eurovision sem fer fram á sama tíma í kvöld. „Búa til samverustund fyrir fólk sem hefur hingað til sagt sína skoðun. Bæði með því að mæta á mótmæli og sniðganga ákveðin fyrirtæki. Við erum mjög þakklát Bíó paradís að leyfa okkur að sitja hérna inni hjá þeim og njóta saman.“ Spurður út í áhrif sniðgöngu segir Daníel Þór hana hafa tilætluð áhrif. „Það er friðsælasta leiðin til að mótmæla, að nota veskið og láta ákvarðanir tala.“
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira