Þessi skipuðu íslensku dómnefndina í Eurovision Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. maí 2024 13:51 Diljá Pétursdóttir keppti fyrir hönd Íslands í Liverpool á síðasta ári. EPA/Adam Vaughan Íslenska dómnefndin í Eurovision í ár var skipuð af fimm einstaklingum með ólíka reynslu úr tónlistarbransanum. Þar á meðal er Diljá Pétursdóttir, keppandi Íslands í Eurovision í fyrra. Listann yfir dómnefndina má sjá á vef Eurovision. Dómnefndina skipuðu í ár Ívar Guðmundsson, útvarpsmaður, Marínó Geir Lilliendahl, trommuleikari og umboðsmaður Stuðlabandsins Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður, Diljá Pétursdóttir, tónlistarkona og Þórunn Erna Clausen söngkona og lagasmiður. Friðrik Ómar Hjörleifsson var stigakynnir Íslands í Eurovision þetta árið. Hann kynnti stigin frá heimabæ sínum Borgarnesi. Dómnefndin gaf Frakklandi flest stig, tólf talsins. Þar á eftir kom Króatía með tíu stig og Bretland með átta stig. Ísrael fékk engin stig frá dómnefndinni en átta úr símakosningu. Sigurlag keppninnar frá Sviss hlaut sex stig frá dómnefndinni. Stig dómnefndar skiptust á eftirfarandi hátt: 12 stig: Frakkland 10 stig: Króatía 8 stig: Bretland 7 stig: Írland 6 stig: Sviss 5 stig: Armenía 4 stig: Portúgal 3 stig: Úkraína 2 stig: Þýskaland 1 stig: Svíþjóð Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Íslendingar gáfu Króatíu 12 stig og Ísrael 8 stig Króatíska framlagið var í uppáhaldi hjá íslenskum áhorfendum á Eurovision sem haldið var í Malmö í kvöld. Það franska hlaut 10 stig og Ísrael fékk 8 stig frá íslenskum áhorfendum. 11. maí 2024 23:15 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Listann yfir dómnefndina má sjá á vef Eurovision. Dómnefndina skipuðu í ár Ívar Guðmundsson, útvarpsmaður, Marínó Geir Lilliendahl, trommuleikari og umboðsmaður Stuðlabandsins Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður, Diljá Pétursdóttir, tónlistarkona og Þórunn Erna Clausen söngkona og lagasmiður. Friðrik Ómar Hjörleifsson var stigakynnir Íslands í Eurovision þetta árið. Hann kynnti stigin frá heimabæ sínum Borgarnesi. Dómnefndin gaf Frakklandi flest stig, tólf talsins. Þar á eftir kom Króatía með tíu stig og Bretland með átta stig. Ísrael fékk engin stig frá dómnefndinni en átta úr símakosningu. Sigurlag keppninnar frá Sviss hlaut sex stig frá dómnefndinni. Stig dómnefndar skiptust á eftirfarandi hátt: 12 stig: Frakkland 10 stig: Króatía 8 stig: Bretland 7 stig: Írland 6 stig: Sviss 5 stig: Armenía 4 stig: Portúgal 3 stig: Úkraína 2 stig: Þýskaland 1 stig: Svíþjóð
Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Íslendingar gáfu Króatíu 12 stig og Ísrael 8 stig Króatíska framlagið var í uppáhaldi hjá íslenskum áhorfendum á Eurovision sem haldið var í Malmö í kvöld. Það franska hlaut 10 stig og Ísrael fékk 8 stig frá íslenskum áhorfendum. 11. maí 2024 23:15 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Íslendingar gáfu Króatíu 12 stig og Ísrael 8 stig Króatíska framlagið var í uppáhaldi hjá íslenskum áhorfendum á Eurovision sem haldið var í Malmö í kvöld. Það franska hlaut 10 stig og Ísrael fékk 8 stig frá íslenskum áhorfendum. 11. maí 2024 23:15