Myndasyrpa: FH jafnaði metin með minnsta mun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2024 23:30 Mynd segir meira en 1000 orð. Vísir/Anton Brink FH hefur jafnað metin gegn Aftureldingu í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Tæpara mátti það vart vera en FH vann eins marks sigur í Mosfellsbæ í kvöld. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir sem sjá má hér að neðan. Þorsteinn Leó Gunnarsson lætur vaða. Hann skoraði 7 mörk í leiknum.Vísir/Anton Brink Mosfellingurinn Dóri DNA skemmti gestum og gangandi. Hann hefur verið heldur ósáttur með niðurstöðu leiksins.Vísir/Anton Brink Aron Pálmarsson átti fínan leik, skoraði 6 mörk og gaf 4 stoðsendingar.Vísir/Anton Brink Daníel Freyr Andrésson varði 10 skot í marki FH.Vísir/Anton Brink Einar Bragi Aðalsteinsson allt annað en sáttur með varnarleik Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Jovan Kukobat hvumsa. Hann varði 12 skot í marki Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon skelfingu lostinn.Vísir/Anton Brink Sigursteinn Arndal að benda en á hvað veit enginn. Mögulega þarf að þrífa gólfið, mögulega er fjársjóðurinn falinn þarna, hver veit.Vísir/Anton Brink Birgir Már Birgisson og Jóhannes Berg Andrason sáttir.Vísir/Anton Brink FH-ingar fagan sigri kvöldsins.Vísir/Anton Brink Handbolti Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir „Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40 „Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir sem sjá má hér að neðan. Þorsteinn Leó Gunnarsson lætur vaða. Hann skoraði 7 mörk í leiknum.Vísir/Anton Brink Mosfellingurinn Dóri DNA skemmti gestum og gangandi. Hann hefur verið heldur ósáttur með niðurstöðu leiksins.Vísir/Anton Brink Aron Pálmarsson átti fínan leik, skoraði 6 mörk og gaf 4 stoðsendingar.Vísir/Anton Brink Daníel Freyr Andrésson varði 10 skot í marki FH.Vísir/Anton Brink Einar Bragi Aðalsteinsson allt annað en sáttur með varnarleik Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Jovan Kukobat hvumsa. Hann varði 12 skot í marki Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon skelfingu lostinn.Vísir/Anton Brink Sigursteinn Arndal að benda en á hvað veit enginn. Mögulega þarf að þrífa gólfið, mögulega er fjársjóðurinn falinn þarna, hver veit.Vísir/Anton Brink Birgir Már Birgisson og Jóhannes Berg Andrason sáttir.Vísir/Anton Brink FH-ingar fagan sigri kvöldsins.Vísir/Anton Brink
Handbolti Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir „Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40 „Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
„Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40
„Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27