Segir konur fórna líkama sínum og heilsu á meðgöngu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. maí 2024 13:09 Katrín Edda og Marku glímdu við ófrjósemi í mörg ár áður en þau eignuðust dóttur þeirra Elísu Eyþóru í desember 2022. Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, segist þakklát fyrir það að fá að ganga með barn eftir að hafa barist við ófrjósemi í mörg ár. Hún segir það þó ekki sjálfgefið að konur fórni líkama sínum og heilsu í tíu mánuði þar sem gyllinæð, tannpína og krónískt kvef telst eðlilegur fylgikvillu barnsburðar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín frá þrálátum fylgikvillum sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni en Katrín gengur nú með sitt annað barn. Fyrir á hún eina dóttur með eiginmanni sínum Markusi Wasserbach, Elísu Eyþóru em er á öðru aldursári. „Ég þráði mjög lengi að verða ólétt og er svo ótrúlega þakklát fyrir að fá að upplifa það. Það er samt bara alls ekki sjálfgefið að maður fórnar líkamanum sínum og heilsu gjörsamlega í tíu mánuði og löngu eftir á líka. Og allar þessar aukaverkanirnar sem eru bara „eðlilegur partur“ af því að vera óléttur. Ég sver að ef ég myndi vakna með aukaeyra myndi læknirinn segja; ah já, ertu ólétt? Þá er þetta bara eðlilegt,“ segir Katrín Edda og telur upp fjölda einkenna sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni: „Hjá mér endalaus þreyta, ógleði, sveppasýking, gyllinæð, þvagleki, mígreni, bakflæði, tannpína (ég BRAUT TÖNN) og krónískt kvef og ég átti og á nú bara mjög góða meðgöngu miðað við margar aðra“. Misstu heyrn og sjón á meðgöngu Í færslunni segir Katrín að henni hafi borist fjölda skilaboða frá fylgjendum sínum og reynslusögum þeirra af meðgöngu. „Margar ykkar sendu mér til dæmis að þið hefðuð sumar misst hárið, misst tennur, misst sjónina, misst heyrnina og jafnvel lamast í andlitinu. Og margar eru enn að díla í dag við eftirköst meðgöngu eða fæðingar. Ég fór að gráta smá, og græt yfir öllu núna og finnst það óþolandi), í fyrradag þegar ég fór út að hlaupa og fannst það vont út af bumba og áttaði mig þá á því að ég mun líklega ekki geta hlaupið meira út meðgönguna og auðvitað ekki eftir fæðingu heldur,“ segir Katrín. Katrín segir það ósanngjörn tilhugsun að þurfa að fara aftur á byrjunarreit í hreyfingu að meðgöngu lokinni þegar en að eiginmaðurinn geti haldið sínu æfingarprógrammi áfram. „Mesta mindfuckið er samt að svo þegar maður heyrir hjartsláttinn eða finnur hreyfingar myndi maður alls ekki vilja skipta. Litla ruglið“. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Börn og uppeldi Heilsa Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50 Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín frá þrálátum fylgikvillum sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni en Katrín gengur nú með sitt annað barn. Fyrir á hún eina dóttur með eiginmanni sínum Markusi Wasserbach, Elísu Eyþóru em er á öðru aldursári. „Ég þráði mjög lengi að verða ólétt og er svo ótrúlega þakklát fyrir að fá að upplifa það. Það er samt bara alls ekki sjálfgefið að maður fórnar líkamanum sínum og heilsu gjörsamlega í tíu mánuði og löngu eftir á líka. Og allar þessar aukaverkanirnar sem eru bara „eðlilegur partur“ af því að vera óléttur. Ég sver að ef ég myndi vakna með aukaeyra myndi læknirinn segja; ah já, ertu ólétt? Þá er þetta bara eðlilegt,“ segir Katrín Edda og telur upp fjölda einkenna sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni: „Hjá mér endalaus þreyta, ógleði, sveppasýking, gyllinæð, þvagleki, mígreni, bakflæði, tannpína (ég BRAUT TÖNN) og krónískt kvef og ég átti og á nú bara mjög góða meðgöngu miðað við margar aðra“. Misstu heyrn og sjón á meðgöngu Í færslunni segir Katrín að henni hafi borist fjölda skilaboða frá fylgjendum sínum og reynslusögum þeirra af meðgöngu. „Margar ykkar sendu mér til dæmis að þið hefðuð sumar misst hárið, misst tennur, misst sjónina, misst heyrnina og jafnvel lamast í andlitinu. Og margar eru enn að díla í dag við eftirköst meðgöngu eða fæðingar. Ég fór að gráta smá, og græt yfir öllu núna og finnst það óþolandi), í fyrradag þegar ég fór út að hlaupa og fannst það vont út af bumba og áttaði mig þá á því að ég mun líklega ekki geta hlaupið meira út meðgönguna og auðvitað ekki eftir fæðingu heldur,“ segir Katrín. Katrín segir það ósanngjörn tilhugsun að þurfa að fara aftur á byrjunarreit í hreyfingu að meðgöngu lokinni þegar en að eiginmaðurinn geti haldið sínu æfingarprógrammi áfram. „Mesta mindfuckið er samt að svo þegar maður heyrir hjartsláttinn eða finnur hreyfingar myndi maður alls ekki vilja skipta. Litla ruglið“. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)
Börn og uppeldi Heilsa Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50 Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50
Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56
Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50