Fjölskylda Schumacher vann gervigreindarmálið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 23:00 Hér má sjá konu lesa Die Aktuelle blaðið með gervigreindarviðtalinu við Michael Schumacher. EPA-EFE/HANNIBAL HANSCHKE Þýska blaðið Die Aktuelle þarf að greiða fjölskyldu Michael Schumacher tugi milljóna króna í bætur eftir að fjölskyldan hafði betur gegn blaðinu í þýskum réttarsal. Die Aktuelle sló því upp á síðasta ári að það væri með fyrsta viðtalið við Michael Schumacher eftir skíðaslysið hans fyrir meira en áratug síðan. Family of Michael Schumacher win legal action against the publisher of German celebrity magazine Die Aktuelle after publishing an AI-generated interview with the former F1 champion. They will reportedly receive €200,000 in compensation https://t.co/2rj6yHRmgJ— Press Gazette (@pressgazette) May 24, 2024 Þýska blaðið notaði hins vegar gervigreind til þess að taka þetta ímyndaða viðtal sitt við Michael Schumacher. Fjölskyldan varð mjög reið vegna þessa og leitaði réttar síns fyrir dómstólum. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann datt á stein í skíðabrekku í Ölpunum árið 2013. Hann hefur aldrei tjáð sig opinberlega og fjölskyldan hefur ekki sagt frá því hvernig hann hefur það. Fjölskylda Schumacher fékk tvö hundruð þúsund evrur í skaðabætur frá Die Aktuelle eða rúmar 35 milljónir í íslenskum krónum. Die Aktuelle hafði áður bæði beðið fjölskylduna afsökunar og rekið ritstjórann. Schumacher varð á sínum tíma sjöfaldur meistari í formúlu eitt og var þegar hann var upp á sitt besta einn frægasti íþróttamaður í heimi. 🚨 | Michael Schumacher and his family have received 200,000€ in compensation after a magazine published an AI-generated interview with him.The German magazine 'Die Aktuelle' promoted it as "the first interview" and "world sensation".#F1 pic.twitter.com/xFuJOkYxqk— Fastest Pitstop (@FastestPitStop) May 22, 2024 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Die Aktuelle sló því upp á síðasta ári að það væri með fyrsta viðtalið við Michael Schumacher eftir skíðaslysið hans fyrir meira en áratug síðan. Family of Michael Schumacher win legal action against the publisher of German celebrity magazine Die Aktuelle after publishing an AI-generated interview with the former F1 champion. They will reportedly receive €200,000 in compensation https://t.co/2rj6yHRmgJ— Press Gazette (@pressgazette) May 24, 2024 Þýska blaðið notaði hins vegar gervigreind til þess að taka þetta ímyndaða viðtal sitt við Michael Schumacher. Fjölskyldan varð mjög reið vegna þessa og leitaði réttar síns fyrir dómstólum. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann datt á stein í skíðabrekku í Ölpunum árið 2013. Hann hefur aldrei tjáð sig opinberlega og fjölskyldan hefur ekki sagt frá því hvernig hann hefur það. Fjölskylda Schumacher fékk tvö hundruð þúsund evrur í skaðabætur frá Die Aktuelle eða rúmar 35 milljónir í íslenskum krónum. Die Aktuelle hafði áður bæði beðið fjölskylduna afsökunar og rekið ritstjórann. Schumacher varð á sínum tíma sjöfaldur meistari í formúlu eitt og var þegar hann var upp á sitt besta einn frægasti íþróttamaður í heimi. 🚨 | Michael Schumacher and his family have received 200,000€ in compensation after a magazine published an AI-generated interview with him.The German magazine 'Die Aktuelle' promoted it as "the first interview" and "world sensation".#F1 pic.twitter.com/xFuJOkYxqk— Fastest Pitstop (@FastestPitStop) May 22, 2024
Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira