Af vængjum fram: Eins og í bíómynd þegar þau byrjuðu loksins saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2024 08:14 Helga lét ekki deigan síga og smakkaði allar sósurnar. Vísir Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi var alin upp við að borða sterkan mat og kallar ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Hún lýsir því þegar hún hitti æskuástina í fyrsta sinn og hvernig þau felldu hugi loksins saman eftir nokkurra ára brottgenga byrjun. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tíunda og næstsíðasta þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Eina „húðflúrið“ meira en nóg Í þættinum fer Helga yfir víðan völl. Hún ræðir ástæður þess að hún er í framboði, segist vilja setja þjóðina á stall en ekki forsetann. Hún ræðir líka árin í Brussel og í Frakklandi og starf sitt hjá Persónuvernd. Helga var ekki á samfélagsmiðlum fyrr en baráttan hófst. Helga ræðir uppvaxtarárin og æskuástina sína, Theodór Jóhannsson sem hún hefur verið gift í rúm þrjátíu ár. Þau eiga heimili saman í Fossvogi, eiga þrjú börn og hafa átt hunda í sautján ár. Hún lýsir stundinni þegar þau kynntust fyrst í menntaskóla, höfðu áhuga á hvort öðru án þess þó að fella hugi saman, enda bæði feimin. Helga lýsir skemmtilegum tíma, brottgengri byrjun sem hafi tekið nokkur ár, þar sem allt small þó saman að lokum, líkt og í bíómynd. Þá ræðir Helga eina „húðflúrið“ sem hún mun nokkurn tímann fá sér og ást eigimannsins á sterkum mat. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tíunda og næstsíðasta þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Eina „húðflúrið“ meira en nóg Í þættinum fer Helga yfir víðan völl. Hún ræðir ástæður þess að hún er í framboði, segist vilja setja þjóðina á stall en ekki forsetann. Hún ræðir líka árin í Brussel og í Frakklandi og starf sitt hjá Persónuvernd. Helga var ekki á samfélagsmiðlum fyrr en baráttan hófst. Helga ræðir uppvaxtarárin og æskuástina sína, Theodór Jóhannsson sem hún hefur verið gift í rúm þrjátíu ár. Þau eiga heimili saman í Fossvogi, eiga þrjú börn og hafa átt hunda í sautján ár. Hún lýsir stundinni þegar þau kynntust fyrst í menntaskóla, höfðu áhuga á hvort öðru án þess þó að fella hugi saman, enda bæði feimin. Helga lýsir skemmtilegum tíma, brottgengri byrjun sem hafi tekið nokkur ár, þar sem allt small þó saman að lokum, líkt og í bíómynd. Þá ræðir Helga eina „húðflúrið“ sem hún mun nokkurn tímann fá sér og ást eigimannsins á sterkum mat.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“