Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. maí 2024 16:31 Belgíski tenniskappinn David Goffin fékk væna slummu í andlitið á Grand Slam mótinu. Mateo Villalba/Getty Images Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. Goffin sagðist eftir keppni á þriðjudag hafa lent í því miður skemmtilega atviki að áhorfandi hrækti á hann úr stúkunni. „Þetta hefur gengið of langt, algjör vanvirðing. Þetta fer að verða eins og fótbolti, bráðum fáum við reyksprengjur inn á völlinn, skemmdarverk og slagsmál í stúkunni. Þetta er farið að verða fáránlegt, sumt fólk mætir bara til að valda vandræðum frekar en að skapa stemningu,“ sagði Goffin í viðtölum á þriðjudag. Atvikið átti sér stað þegar Goffin lagði hönd við eyra til heyra betur í áhorfendum, rétt eftir að hafa slegið út heimamanninn Mpetshi Perricard. 😠 The Paris crowd booed David Goffin after he knocked out Frenchman Giovanni Mpetshi Perricard in Round 1 at #RolandGarros pic.twitter.com/R58Zmzzq1f— Eurosport (@eurosport) May 29, 2024 Franska tennissambandið biðlaði til áhorfenda á mótinu að sýna keppendum virðingu. Það virðist ekki hafa borið árangur því nú hefur sambandið ákveðið að banna áfengissölu á Roland Garros, þar sem mótið fer fram. Sömuleiðis hefur sambandið reynt að hafa uppi á áhorfandanum sem hrækti á Goffin og aukið öryggisgæslu við völlinn til að koma í veg fyrir fleiri slík atvik. Opna franska meistaramótið er fyrsta Grand Slam mótið sem bannar áfengissölu. Tennis Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Goffin sagðist eftir keppni á þriðjudag hafa lent í því miður skemmtilega atviki að áhorfandi hrækti á hann úr stúkunni. „Þetta hefur gengið of langt, algjör vanvirðing. Þetta fer að verða eins og fótbolti, bráðum fáum við reyksprengjur inn á völlinn, skemmdarverk og slagsmál í stúkunni. Þetta er farið að verða fáránlegt, sumt fólk mætir bara til að valda vandræðum frekar en að skapa stemningu,“ sagði Goffin í viðtölum á þriðjudag. Atvikið átti sér stað þegar Goffin lagði hönd við eyra til heyra betur í áhorfendum, rétt eftir að hafa slegið út heimamanninn Mpetshi Perricard. 😠 The Paris crowd booed David Goffin after he knocked out Frenchman Giovanni Mpetshi Perricard in Round 1 at #RolandGarros pic.twitter.com/R58Zmzzq1f— Eurosport (@eurosport) May 29, 2024 Franska tennissambandið biðlaði til áhorfenda á mótinu að sýna keppendum virðingu. Það virðist ekki hafa borið árangur því nú hefur sambandið ákveðið að banna áfengissölu á Roland Garros, þar sem mótið fer fram. Sömuleiðis hefur sambandið reynt að hafa uppi á áhorfandanum sem hrækti á Goffin og aukið öryggisgæslu við völlinn til að koma í veg fyrir fleiri slík atvik. Opna franska meistaramótið er fyrsta Grand Slam mótið sem bannar áfengissölu.
Tennis Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira