Gummi Gumm velur Höllu Hrund í liðið sitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2024 07:00 Guðmundi Guðmundssyni finnst mikið til Höllu Hrundar Logadóttur koma og vill sjá hana í embætti forseta Íslands. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltaliðsins Fredericia, velkist ekki í neinum vafa um hver hann telur að sé best til þess fallinn að verða næsti forseti Íslands. Hann setur x-ið sitt við Höllu Hrund Logadóttur og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. Guðmundur birti grein á Vísi sem ber heitið „Ég vel Höllu Hrund í liðið mitt“. Þar fer þjálfarinn yfir mannkosti forsetaframbjóðandans. Guðmundur tiltekur sérstaklega afstöðu hennar til náttúruverndar en hann hefur látið sig þau mál varða á undanförnum árum. „Innlend og ekki síst erlend stórfyrirtæki munu á komandi misserum og árum seilast í auknum mæli eftir náttúruauðlindum þjóðarinnar og nægir þar að nefna, firðina okkar, vatnið, vindinn, sandinn, hálendið, gufuaflið og auðvitað vatnsorkuna. Við þurfum forseta sem stendur af einurð með þjóðinni og hefur menntun og yfirburða skilning á þessu sviði,“ skrifar Guðmundur í grein sinni. Hann lýkur svo greininni á að segja Íslendingar þurfi Höllu Hrund í liðið sitt; hún verði íslensku þjóðinni góður liðsmaður í framtíðinni. Á laugardaginn, sama dag og Íslendingar ganga til kosninga, mæta strákarnir hans Guðmundar í Fredericia Álaborg í hreinum úrslitaleik um danska meistaratitilinn. Fredericia tryggði sér oddaleik með því að vinna Álaborg, 31-30, í fyrradag. Guðmundi var orða vant í viðtali eftir leikinn í fyrradag en öllum mátti ljóst vera hversu stoltur hann var af liðinu sínu. „Stuðningurinn og andrúmsloftið hér. Ég hef aldrei upplifað þetta áður,“ sagði hann í viðtali við Fredericia Dagbladet. „Ég hef nú upplifað margt á mínum ferli. Til að mynda leiki í stóru höllunum í Þýskalandi en ekkert kemst í líkingu við þetta. Það er svo mikið hjarta og sál í þessu félagi. Stuðningsmennirnir frábærir.“ Landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með Fredericia sem vann til bronsverðlauna í dönsku úrvalsdeildinni í fyrra. Það voru fyrstu verðlaun félagsins í 43 ár. Danski handboltinn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Sjá meira
Guðmundur birti grein á Vísi sem ber heitið „Ég vel Höllu Hrund í liðið mitt“. Þar fer þjálfarinn yfir mannkosti forsetaframbjóðandans. Guðmundur tiltekur sérstaklega afstöðu hennar til náttúruverndar en hann hefur látið sig þau mál varða á undanförnum árum. „Innlend og ekki síst erlend stórfyrirtæki munu á komandi misserum og árum seilast í auknum mæli eftir náttúruauðlindum þjóðarinnar og nægir þar að nefna, firðina okkar, vatnið, vindinn, sandinn, hálendið, gufuaflið og auðvitað vatnsorkuna. Við þurfum forseta sem stendur af einurð með þjóðinni og hefur menntun og yfirburða skilning á þessu sviði,“ skrifar Guðmundur í grein sinni. Hann lýkur svo greininni á að segja Íslendingar þurfi Höllu Hrund í liðið sitt; hún verði íslensku þjóðinni góður liðsmaður í framtíðinni. Á laugardaginn, sama dag og Íslendingar ganga til kosninga, mæta strákarnir hans Guðmundar í Fredericia Álaborg í hreinum úrslitaleik um danska meistaratitilinn. Fredericia tryggði sér oddaleik með því að vinna Álaborg, 31-30, í fyrradag. Guðmundi var orða vant í viðtali eftir leikinn í fyrradag en öllum mátti ljóst vera hversu stoltur hann var af liðinu sínu. „Stuðningurinn og andrúmsloftið hér. Ég hef aldrei upplifað þetta áður,“ sagði hann í viðtali við Fredericia Dagbladet. „Ég hef nú upplifað margt á mínum ferli. Til að mynda leiki í stóru höllunum í Þýskalandi en ekkert kemst í líkingu við þetta. Það er svo mikið hjarta og sál í þessu félagi. Stuðningsmennirnir frábærir.“ Landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með Fredericia sem vann til bronsverðlauna í dönsku úrvalsdeildinni í fyrra. Það voru fyrstu verðlaun félagsins í 43 ár.
Danski handboltinn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik