Handleggsbraut andstæðing og fagnaði svo með Trump Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2024 10:01 Kevin Holland brýtur handlegginn á Michal Oleksiejczuk. getty/Jeff Bottari Það er ekki hættulaust að keppa í UFC eins og kom bersýnilega í ljós um helgina þegar keppandi handleggsbrotnaði í búrinu. Á UFC 302 mættust meðal annars þeir Kevin Holland og Michal Oleksiejczuk. Holland hrósaði sigri en hann handleggsbraut Oleksiejczuk í bardaganum. Holland náði Oleksiejczuk í gólfið og hélt um handlegginn á Pólverjanum. Hann neitaði hins vegar að gefast upp og biðja dómarann um að stöðva bardagann. Holland hélt áfram að setja pressuna á handlegginn á Oleksiejczuk, allt þar til hann brotnaði. Sá pólski neitaði enn að gefast upp en á endanum gat dómarinn Herb Dean ekki annað en að stöðva bardagann. Í kjölfarið stökk Holland út úr búrinu og fagnaði með Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem var á meðal áhorfenda í Prudential Center í New Jersey. Holland var að vonum sáttur með sigurinn en vonar að Oleksiejczuk sé ekki illa meiddur. „Gaurinn gerði mér ekki neitt svo ég vil ekki að það gerist neitt fyrir hann,“ sagði Holland. „Að sjálfsögðu vildi ég vinna bardagann því ég vil fá borgað en ég vildi ekki meiða hann. Ég vona að hann sé í lagi.“ MMA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Á UFC 302 mættust meðal annars þeir Kevin Holland og Michal Oleksiejczuk. Holland hrósaði sigri en hann handleggsbraut Oleksiejczuk í bardaganum. Holland náði Oleksiejczuk í gólfið og hélt um handlegginn á Pólverjanum. Hann neitaði hins vegar að gefast upp og biðja dómarann um að stöðva bardagann. Holland hélt áfram að setja pressuna á handlegginn á Oleksiejczuk, allt þar til hann brotnaði. Sá pólski neitaði enn að gefast upp en á endanum gat dómarinn Herb Dean ekki annað en að stöðva bardagann. Í kjölfarið stökk Holland út úr búrinu og fagnaði með Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem var á meðal áhorfenda í Prudential Center í New Jersey. Holland var að vonum sáttur með sigurinn en vonar að Oleksiejczuk sé ekki illa meiddur. „Gaurinn gerði mér ekki neitt svo ég vil ekki að það gerist neitt fyrir hann,“ sagði Holland. „Að sjálfsögðu vildi ég vinna bardagann því ég vil fá borgað en ég vildi ekki meiða hann. Ég vona að hann sé í lagi.“
MMA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira