Stjörnulífið: Hálsklútabyltingin, Gríman og brúðkaup í Boston Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. júní 2024 10:54 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Nýliðin vika var mögulega sú stærsta hingað til og það fór ekki framhjá neinum að Íslendingar völdu sér nýjan forseta um helgina. Stuðið var mikið hjá forsetaframbjóðendum en eðli málsins samkvæmt langmest í Grósku þar sem Halla Tómasdóttir fagnaði glæsilegum sigri. Þetta var þó ekki eini viðburðurinn í vikunni, en Gríman og Sjómannadagurinn voru einnig haldin hátíðleg svo eitthvað sé nefnt. Forsetakosningar Hálsklútar voru allsráðandi á kosningavöku Höllu tómasdóttur nýkjörins Forseta Íslands. Helgi Ómarsson ljósmyndari og áhrifavaldur setti á sig klút á kjördag. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Eva Mattadóttir athafnakona var himinlifandi með niðurstöður kosninga. „Nú þegar Halla hefur verið kjörin forseti Íslands finn ég fyrir djúpu stolti yfir því að vera Íslendingur,“ skrifar Eva í færslu á Intstagram. View this post on Instagram A post shared by Eva Mattadóttir (@evamattadottir) Gummi kíró setti upp klútinn fyrir sína konu Höllu Tómasdóttur. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Jón Gnarr segist sáttur og þakklátur. View this post on Instagram A post shared by Jón Gnarr (@jongnarr) Sólborg Guðbrandsdóttir var aðstoðarkona Baldurs Þórhallssonar í hans forsetaframboði. View this post on Instagram A post shared by Sólborg Guðbrands (@itssuncity) Ásdís Rán Gunnarsdóttir óskar nýkjörnum Forseta Íslands til hamingju með embættið. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Ari Bragi Kárason tónlistarmaður og kærastan hans Dóróthea Jóhannesdóttir nýttu kosningaréttinn í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by ARI (Ari Bragi Karason) (@ari__karason) Hjónin María Rut Kritinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir tóku börnin með á kjörstað. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Hjúkrunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Viktor Andersen klæddi sig upp á kjördag. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Milla Magnúsdóttir aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra mættu prúðbúin á kjörstað. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Mæðgnaferð til Balí Birgitta Haukdal tónlistarkona fór í slökunarferð með móður sinni til Balí. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Jazzhátíð í Kóreu Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram á Jazzhátið í Kóreu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hinseginhátíð í Borgarnesi Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður bauð til fundar vegna stærsta viðburðar á Vesturlandi í sumar, Hinseginhátíð Vesturlands og Bæjarhátíðin Brákarhátíð. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Ný plata og útgáfutónleikar Tónlistarfólkið Bríet og Birnir gáfu út plötuna 1000 orð á dögunum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Brúðkaup í Boston Tónlistarmaðurinn Jón Jónson og Hafdís Björk Jónsdóttir fóru í brúðkaup í Boston. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Gríman í Þjóðleikhúsinu Ásta Jónína hlaut verðlaun fyrir lýsingu ársins í Ást Fedru. View this post on Instagram A post shared by Ásta Jónína Arnardóttir (@astajonina) Hildur Vala Baldursdóttir leikkona klæddist glæsilegum gulum kjól á Grímunni. View this post on Instagram A post shared by Hildur Vala (@hildurvalaa) Katrín Halldóra Sigurðardóttir afhenti nokkur verðlaun á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Katrín Halldóra Sigurðardóttir (@katrinhalldora) Unnur Elísabet hlaut Grímuverðlaun fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins. View this post on Instagram A post shared by UNNUR ELISABET (@unnur_elisabet) Stjörnulífið Ástin og lífið Forsetakosningar 2024 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Sjá meira
Forsetakosningar Hálsklútar voru allsráðandi á kosningavöku Höllu tómasdóttur nýkjörins Forseta Íslands. Helgi Ómarsson ljósmyndari og áhrifavaldur setti á sig klút á kjördag. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Eva Mattadóttir athafnakona var himinlifandi með niðurstöður kosninga. „Nú þegar Halla hefur verið kjörin forseti Íslands finn ég fyrir djúpu stolti yfir því að vera Íslendingur,“ skrifar Eva í færslu á Intstagram. View this post on Instagram A post shared by Eva Mattadóttir (@evamattadottir) Gummi kíró setti upp klútinn fyrir sína konu Höllu Tómasdóttur. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Jón Gnarr segist sáttur og þakklátur. View this post on Instagram A post shared by Jón Gnarr (@jongnarr) Sólborg Guðbrandsdóttir var aðstoðarkona Baldurs Þórhallssonar í hans forsetaframboði. View this post on Instagram A post shared by Sólborg Guðbrands (@itssuncity) Ásdís Rán Gunnarsdóttir óskar nýkjörnum Forseta Íslands til hamingju með embættið. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Ari Bragi Kárason tónlistarmaður og kærastan hans Dóróthea Jóhannesdóttir nýttu kosningaréttinn í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by ARI (Ari Bragi Karason) (@ari__karason) Hjónin María Rut Kritinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir tóku börnin með á kjörstað. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Hjúkrunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Viktor Andersen klæddi sig upp á kjördag. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Milla Magnúsdóttir aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra mættu prúðbúin á kjörstað. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Mæðgnaferð til Balí Birgitta Haukdal tónlistarkona fór í slökunarferð með móður sinni til Balí. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Jazzhátíð í Kóreu Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram á Jazzhátið í Kóreu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hinseginhátíð í Borgarnesi Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður bauð til fundar vegna stærsta viðburðar á Vesturlandi í sumar, Hinseginhátíð Vesturlands og Bæjarhátíðin Brákarhátíð. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Ný plata og útgáfutónleikar Tónlistarfólkið Bríet og Birnir gáfu út plötuna 1000 orð á dögunum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Brúðkaup í Boston Tónlistarmaðurinn Jón Jónson og Hafdís Björk Jónsdóttir fóru í brúðkaup í Boston. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Gríman í Þjóðleikhúsinu Ásta Jónína hlaut verðlaun fyrir lýsingu ársins í Ást Fedru. View this post on Instagram A post shared by Ásta Jónína Arnardóttir (@astajonina) Hildur Vala Baldursdóttir leikkona klæddist glæsilegum gulum kjól á Grímunni. View this post on Instagram A post shared by Hildur Vala (@hildurvalaa) Katrín Halldóra Sigurðardóttir afhenti nokkur verðlaun á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Katrín Halldóra Sigurðardóttir (@katrinhalldora) Unnur Elísabet hlaut Grímuverðlaun fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins. View this post on Instagram A post shared by UNNUR ELISABET (@unnur_elisabet)
Stjörnulífið Ástin og lífið Forsetakosningar 2024 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Sjá meira