Stúkan ræðir ólöglegt mark Breiðabliks: „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 10:01 Jason Daði Svanþórsson skoraði markið margumrædda Vísir / Hulda Margrét HK og Breiðablik mættust í Kórnum á sunnudag. Breiðablik fór þar með tveggja marka sigur en mikið hefur verið rætt um hvort fyrra mark þeirra hefði átt að standa þar sem boltinn var á ferð þegar aukaspyrna var tekin. „Klárlega stórt atriði í þessum leik. Fyrsta markið sem er svo mikilvægt. Hvers vegna er leikurinn ekki stöðvaður þarna?“ spurði þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Það er alveg óskiljanlegt. Maður hefur séð dómara vera mjög smámunasama út í einmitt þetta atriði, ef að boltinn er á hreyfingu þá er það kallað til baka og tekið aftur. Ég skil ekki útaf hverju það er ekki gert,“ sagði sérfræðingurinn Lárus Orri. Með honum í setti var Baldur Sigurðsson sem benti honum kurteisislega á að dómari leiksins hafi ekki séð atvikið en spurði hvort fjórði dómarinn hefði ekki átt að grípa þetta. „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta. Er hann bara að treysta á Ella [Erlend Eiríksson, fjórða dómara]?“ Guðmundur talaði þá þess máli að leyfa leiknum að fljóta, sem flestir eru sammála um að sé skemmtilegra. Það er auðvitað verra þegar ólöglegt spil endar í marki samt. „Kannski er ég eitthvað að verja dómara ég veit það ekki, en ef ég væri sjálfur dómari væri ég svo til í að leyfa þessu að sleppa, en ég hugsa að hann hafi fengið efasemdir þegar boltinn fór í netið.“ Klippa: Ólöglega markið í HK-Breiðablik Atvikið og innslagið allt úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Mest lesið Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Enski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Körfubolti Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
„Klárlega stórt atriði í þessum leik. Fyrsta markið sem er svo mikilvægt. Hvers vegna er leikurinn ekki stöðvaður þarna?“ spurði þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Það er alveg óskiljanlegt. Maður hefur séð dómara vera mjög smámunasama út í einmitt þetta atriði, ef að boltinn er á hreyfingu þá er það kallað til baka og tekið aftur. Ég skil ekki útaf hverju það er ekki gert,“ sagði sérfræðingurinn Lárus Orri. Með honum í setti var Baldur Sigurðsson sem benti honum kurteisislega á að dómari leiksins hafi ekki séð atvikið en spurði hvort fjórði dómarinn hefði ekki átt að grípa þetta. „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta. Er hann bara að treysta á Ella [Erlend Eiríksson, fjórða dómara]?“ Guðmundur talaði þá þess máli að leyfa leiknum að fljóta, sem flestir eru sammála um að sé skemmtilegra. Það er auðvitað verra þegar ólöglegt spil endar í marki samt. „Kannski er ég eitthvað að verja dómara ég veit það ekki, en ef ég væri sjálfur dómari væri ég svo til í að leyfa þessu að sleppa, en ég hugsa að hann hafi fengið efasemdir þegar boltinn fór í netið.“ Klippa: Ólöglega markið í HK-Breiðablik Atvikið og innslagið allt úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Mest lesið Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Enski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Körfubolti Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira