Perez framlengir og framtíð Sainz enn í lausu lofti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2024 16:02 Sergio Perez verður áfram í herbúðum Red Bull næstu tvö árin, en óvíst er hvað Carlos Sainz mun gera. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Perez hefur ekið fyrir Red Bull frá árinu 2021 og mun halda því áfram út tímabilið 2026 í það minnsta. Með liðinu hefur hann unnið fimm keppnir og endað í öðru sæti í heimsmeistaramóti ökumanna árið 2023. BREAKING: Red Bull have announced a two-year contract extension for Sergio Perez, which will see him remain with the team until the end of the 2026 season 🚨 pic.twitter.com/NXOPROoGs1— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2024 Það að Perez sé búinn að framlengja samningi sínum við Red Bull setur einnig framtíð annarra ökumanna í uppnám. Daniel Ricciardo, ökumaður systurfélags Red Bull, RB-Honda RBPT, og Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, höfðu báðir verið orðaðir við sætið hjá Red Bull. Ricciardo var þriðji ökumaður Red Bull á síðasta tímabili og óvíst er með framtíð Sainz eftir að tilkynnt var að Lewis Hamilton myndi taka við hans sæti hjá Ferrari á næsta tímabili. Alls eru níu sæti enn ófyllt fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 og því ljóst að langur kapall á eftir að eiga sér stað fyrir fyrstu keppni ársins 2025. Talið er líklegt að Sainz muni færa sig yfir til Williams eða Sauber eftir tímabilið, en tíminn verður þó að leiða það í ljós hvar hann endar. Akstursíþróttir Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Perez hefur ekið fyrir Red Bull frá árinu 2021 og mun halda því áfram út tímabilið 2026 í það minnsta. Með liðinu hefur hann unnið fimm keppnir og endað í öðru sæti í heimsmeistaramóti ökumanna árið 2023. BREAKING: Red Bull have announced a two-year contract extension for Sergio Perez, which will see him remain with the team until the end of the 2026 season 🚨 pic.twitter.com/NXOPROoGs1— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2024 Það að Perez sé búinn að framlengja samningi sínum við Red Bull setur einnig framtíð annarra ökumanna í uppnám. Daniel Ricciardo, ökumaður systurfélags Red Bull, RB-Honda RBPT, og Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, höfðu báðir verið orðaðir við sætið hjá Red Bull. Ricciardo var þriðji ökumaður Red Bull á síðasta tímabili og óvíst er með framtíð Sainz eftir að tilkynnt var að Lewis Hamilton myndi taka við hans sæti hjá Ferrari á næsta tímabili. Alls eru níu sæti enn ófyllt fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 og því ljóst að langur kapall á eftir að eiga sér stað fyrir fyrstu keppni ársins 2025. Talið er líklegt að Sainz muni færa sig yfir til Williams eða Sauber eftir tímabilið, en tíminn verður þó að leiða það í ljós hvar hann endar.
Akstursíþróttir Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira