Viktor ekki á förum frá Nantes: „Kitlaði alveg egóið að heyra þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2024 17:31 Viktor Gísli Hallgrímsson segist ekki á förum frá franska félaginu Nantes, þrátt fyrir orðróma um annað. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Nantes í Frakklandi, kannast ekki við orðróma um að hann sé á förum frá félaginu. Einbeiting hans er öll á að komast aftur inn á völlinn, verkjalaus. „Samningur minn er þar [hjá Nantes] og planið er að vera þar áfram. Það er bara það sem er í myndinni núna. Handboltasamningar eru þannig, maður er ekkert mikið að fara eitthvað áður en samningurinn rennur út þannig að ég verð áfram hjá Nantes,“ sagði Viktor í samtali við Vísi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flökkusögur fara af stað um Viktor. Fyrr á tímabilinu var hann orðaður við Kiel, nú er það Wisla Plock og Barcelona. Sjálfur heyrir hann sögurnar alltaf bara á sama tíma og allir aðrir. „Þetta hefur nú gerst nokkrum sinnum að það komi orðrómar á netið um að ég sé að fara eitthvað, ég heyri það á sama tíma og allir hinir. Gaman að sjá nafn sitt orðað við stórlið en fókusinn minn er bara að komast aftur á handboltavöllinn og spila verkjalaus.“ Þetta eru engir smá klúbbar sem Viktor er orðaður við og þó sögurnar séu ekki sannar er auðvitað ákveðinn heiður að nafn hans sé nefnt í þessu samhengi. „Það er alveg gaman að vera orðaður við þessa stóru klúbba. Hefur verið draumurinn að spila fyrir þessa klúbba síðan maður var lítill. Kitlaði alveg egóið að heyra þetta en maður þarf að fókusa á það sem er fyrir hendi núna,“ sagði Viktor að lokum. Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37 Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
„Samningur minn er þar [hjá Nantes] og planið er að vera þar áfram. Það er bara það sem er í myndinni núna. Handboltasamningar eru þannig, maður er ekkert mikið að fara eitthvað áður en samningurinn rennur út þannig að ég verð áfram hjá Nantes,“ sagði Viktor í samtali við Vísi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flökkusögur fara af stað um Viktor. Fyrr á tímabilinu var hann orðaður við Kiel, nú er það Wisla Plock og Barcelona. Sjálfur heyrir hann sögurnar alltaf bara á sama tíma og allir aðrir. „Þetta hefur nú gerst nokkrum sinnum að það komi orðrómar á netið um að ég sé að fara eitthvað, ég heyri það á sama tíma og allir hinir. Gaman að sjá nafn sitt orðað við stórlið en fókusinn minn er bara að komast aftur á handboltavöllinn og spila verkjalaus.“ Þetta eru engir smá klúbbar sem Viktor er orðaður við og þó sögurnar séu ekki sannar er auðvitað ákveðinn heiður að nafn hans sé nefnt í þessu samhengi. „Það er alveg gaman að vera orðaður við þessa stóru klúbba. Hefur verið draumurinn að spila fyrir þessa klúbba síðan maður var lítill. Kitlaði alveg egóið að heyra þetta en maður þarf að fókusa á það sem er fyrir hendi núna,“ sagði Viktor að lokum.
Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37 Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37
Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30