Jón keypti þakíbúð á Njálsgötunni. Með henni fylgdi óhrjálegur skúr í bakgarðinum sem hann tók algerlega í gegn. Í dag er þetta orðið flott nútímalegt hús í einstaklega stílhreinum arkitektúr sem er eins og skúlptúr í bakgarðinum.
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði þetta einstaka hús. Horfa má á innslagið hér að neðan.