Myndaveisla: Eliza og Lilja Alfreðs í afmæli Karls Bretakonungs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. júní 2024 20:00 Afmælisveisla Karls Bretakonungs var hin glæsilegasta. Breska sendiráðið fagnaði afmæli Karls Bretakonungs í hópi góðra gesta í veislusal Center Hotels Plaza við Aðalstræti í gær. Afmæli þjóðhöfðingja í Bretlandi er vanalega haldið í júní þó afmæli þeirra séu á öllum tímum árs. Þema veislunnar var sustainability eða sjálfbærni og umhverfisvernd, sem hafa lengi verið áhersluatriði konungsins. Í ræðu sendiherran Bretlands, Dr Bryony Mathew, sagði hún sendiráðið hafa lagt sig fram við að ekkert rusl yrði eftir veisluna, ekkert nýtt skraut hefði verið keypt og að starfsfólk hafi klæðst notuðum eða leigðum flíkum. Þá voru gestir hvattir til að taka veitingar með sér heim að veislu lokinni. Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi. Í boðskortinu voru gestir hvattir til að klæðast notuðum eða leigðum flíkum og íhuga umhverfisvænar samgöngur til að koma til og frá veislu. Fjöldi fólks lagði leið sína í veisluna og skáluðu fyrir konunginum. Má þar meðal annars nefna ráðherrana, Lilju Alfreðsdóttur og Guðlaug Þór Þórðarson, Unu Sighvatsdóttur sérfræðings embættis forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú og Ryotaro Suzuki sendiherra Japans. Veislan var hin glæsilegasta líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Guðlaugur Þór ráðherra og Bryony Mathew sendiherra. Maria Lunander, Samuel Ulfgard, Ryotaro Suzuki sendiherra Japan og Satoko Suzuki. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra, Dr Bryony Mathew sendiherra og Eliza Reid forsetafrú. Fjöldi gesta mættu í veisluna. Þurý Björk, Capt. John Fay og Fríða Axelsdóttir. Helgi Pétur Gunnarsson og Una Strand Viðarsdóttir. Auður Hannesdóttir og Sunna Marteinsdóttir. He Rulong sendiherra Kína og Ting Shen sendiherrafrú. Veitingar voru ljúffengar og var gestum boðið að taka afganga með sér að veislu lokinni. Sveinn Friðrik Sveinsson og Katrín Atladóttir. Svana Lovísa Kjartansdóttir blómaskreytir áhrifavaldur og Bjarni Sigurðsson keramíker. Anna Bryndís Hendriksdóttir og David Lynch. Sendiherrahjónin Paul Mathew og Dr Bryony Mathew. Skálað fyrir Karli Bretlandskonungi. Hluti vinningshafa í happdrættinu. Tríóið Fjarkar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra. Starfsfólk Utanríkisráðuneytisins. Vinningshafi í happdrættinu. Guðrún Kjartansdóttir, Marín Magnúsdóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Andri Þór Guðmundsson. Samkvæmislífið Bretland Karl III Bretakonungur Tímamót Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Í ræðu sendiherran Bretlands, Dr Bryony Mathew, sagði hún sendiráðið hafa lagt sig fram við að ekkert rusl yrði eftir veisluna, ekkert nýtt skraut hefði verið keypt og að starfsfólk hafi klæðst notuðum eða leigðum flíkum. Þá voru gestir hvattir til að taka veitingar með sér heim að veislu lokinni. Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi. Í boðskortinu voru gestir hvattir til að klæðast notuðum eða leigðum flíkum og íhuga umhverfisvænar samgöngur til að koma til og frá veislu. Fjöldi fólks lagði leið sína í veisluna og skáluðu fyrir konunginum. Má þar meðal annars nefna ráðherrana, Lilju Alfreðsdóttur og Guðlaug Þór Þórðarson, Unu Sighvatsdóttur sérfræðings embættis forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú og Ryotaro Suzuki sendiherra Japans. Veislan var hin glæsilegasta líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Guðlaugur Þór ráðherra og Bryony Mathew sendiherra. Maria Lunander, Samuel Ulfgard, Ryotaro Suzuki sendiherra Japan og Satoko Suzuki. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra, Dr Bryony Mathew sendiherra og Eliza Reid forsetafrú. Fjöldi gesta mættu í veisluna. Þurý Björk, Capt. John Fay og Fríða Axelsdóttir. Helgi Pétur Gunnarsson og Una Strand Viðarsdóttir. Auður Hannesdóttir og Sunna Marteinsdóttir. He Rulong sendiherra Kína og Ting Shen sendiherrafrú. Veitingar voru ljúffengar og var gestum boðið að taka afganga með sér að veislu lokinni. Sveinn Friðrik Sveinsson og Katrín Atladóttir. Svana Lovísa Kjartansdóttir blómaskreytir áhrifavaldur og Bjarni Sigurðsson keramíker. Anna Bryndís Hendriksdóttir og David Lynch. Sendiherrahjónin Paul Mathew og Dr Bryony Mathew. Skálað fyrir Karli Bretlandskonungi. Hluti vinningshafa í happdrættinu. Tríóið Fjarkar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra. Starfsfólk Utanríkisráðuneytisins. Vinningshafi í happdrættinu. Guðrún Kjartansdóttir, Marín Magnúsdóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Andri Þór Guðmundsson.
Samkvæmislífið Bretland Karl III Bretakonungur Tímamót Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið