Þrjú hundruð börn reyna að dorga furðulegasta fiskinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. júní 2024 12:01 Keppnin er haldin árlega. Þessi mynd er af efnilegum veiðimönnum á bryggjunni í fyrra. HAFNARFJARÐARBÆR Von er á þrjú hundruð börnum á Flensborgarbryggjuna í dag þar sem árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fer fram. Verðlaun verða meðal annars veitt þeim sem veiðir stærsta fiskinn og þann furðulegasta. Keppnin hefur verið haldin árlega í um þrjátíu ár og er börnum á leikjanámskeiðum bæjarins og öllum þeim sem hafa áhuga á fiskveiði boðið að koma og dorga í Flensborgarhöfn. Veiðist eitthvað? „Sagan segir að það veiddist alltaf miklu meira því þá var alltaf úrgangur að koma í höfnina en nú er það ekki þannig það veiðist minna en það veiðist samt alltaf,“ sagði Stella Björg Kristinsdóttir, fagstjóri frístundastarfs og forvarna í Hafnarfjarðarbæ, sem hefur haft umsjón með keppninni í nokkur ár. Keppt verður í þremur flokkum á bryggjunni í dag. „Við reynum að keppa um hver er mesta aflaklóin og veiðir flesta fiskana. Við keppum líka um það hver veiðir furðulegasta fiskinn og það hafa komið margir furðulegir fiskar í gegnum tíðina, að minnsta kosti síðan ég byrjaði þarna og svo keppum við um það hver veiðir stærsta fiskinn.“ Fjölmennasta dorgveiðikeppni landsins Hún segir keppnina alltaf vel sótta og segir að um þrjú hundruð börn mæti til leiks í dag. „Ég held að þetta sé stærsta dorgveiðikeppni sem haldin er hérlendis, ef ekki víðar.“ Keppnin hefst klukkan hálf tvö og hvetur Stella þá sem hafa áhuga á dorgveiði að skella sér á bryggjuna. „Ef einhver vill bruna á Flensborgarbryggjuna og koma og dorga með okkur. Það eru veiðarfæri á staðnum og öll velkomin.“ Hafnarfjörður Börn og uppeldi Grín og gaman Tengdar fréttir Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Keppnin hefur verið haldin árlega í um þrjátíu ár og er börnum á leikjanámskeiðum bæjarins og öllum þeim sem hafa áhuga á fiskveiði boðið að koma og dorga í Flensborgarhöfn. Veiðist eitthvað? „Sagan segir að það veiddist alltaf miklu meira því þá var alltaf úrgangur að koma í höfnina en nú er það ekki þannig það veiðist minna en það veiðist samt alltaf,“ sagði Stella Björg Kristinsdóttir, fagstjóri frístundastarfs og forvarna í Hafnarfjarðarbæ, sem hefur haft umsjón með keppninni í nokkur ár. Keppt verður í þremur flokkum á bryggjunni í dag. „Við reynum að keppa um hver er mesta aflaklóin og veiðir flesta fiskana. Við keppum líka um það hver veiðir furðulegasta fiskinn og það hafa komið margir furðulegir fiskar í gegnum tíðina, að minnsta kosti síðan ég byrjaði þarna og svo keppum við um það hver veiðir stærsta fiskinn.“ Fjölmennasta dorgveiðikeppni landsins Hún segir keppnina alltaf vel sótta og segir að um þrjú hundruð börn mæti til leiks í dag. „Ég held að þetta sé stærsta dorgveiðikeppni sem haldin er hérlendis, ef ekki víðar.“ Keppnin hefst klukkan hálf tvö og hvetur Stella þá sem hafa áhuga á dorgveiði að skella sér á bryggjuna. „Ef einhver vill bruna á Flensborgarbryggjuna og koma og dorga með okkur. Það eru veiðarfæri á staðnum og öll velkomin.“
Hafnarfjörður Börn og uppeldi Grín og gaman Tengdar fréttir Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57