Breytti hænsnahúsi í verkstæði sitt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 09:14 Guðrún fer yfir litunarsöguna á Íslandi fyrir gesti úr dönskum prjónahópi. Vísir Guðrún Bjarnadóttir er að gera stórkostlega hluti í Hespuhúsinu í Ölfusi, rétt hjá Selfossi. Um er að ræða gamalt hæsnahús sem Guðrún breytti í verkstæði sitt. Guðrún hefur verið með Hespuhúsið frá 2020 þar sem hún er að lita band úr íslenskum jurtum, meira og minna alla daga vikunnar, auk þess að vera með námskeið, taka á móti hópum og svo er hún með sína eigin verslun, svo eitthvað sé nefnt. Magnús Hlynur Hreiðarsson kíkti í heimsókn til Guðrúnar sem á líka skrítinn hund og skrítinn kött. Guðrún segir að áhuginn á jurtalitun sé í genunum hjá sér. Amma hennar hafi kennt henni að þekkja jurtirnar og mamma hennar sem var handavinnukennari hafi kennt henni handverkið. Guðrún segist elska sitt fag. „Ég er náttúrulega svo heppin. Ég er ein af þeim sem fann mína hillu í lífinu, þó það hafi nú ekki gerst fyrr en eftir fertugt þegar ég dett niðrí þetta. ég er bara komin á minn stað, ég get vaknað snemma á morgnana og verið langt fram eftir kvöldi að vinna í þessu og ég fæ aldrei nóg af því.“ Guðrun segir það sem vera mest spennandi við þetta sé að sjá hvaða litur birtist þegar hún jurtalitar í pottum. „Það er alltaf þetta óvænta. Þú stjórnar ekki náttúrunni og skemmtilegust eru mistökin, því þá kemur eitthvað óvænt og skemmtilegt. Eiginlega er langskemmtilegast að lita með bláu því þá fyrst erum við að tala um dramatískar litbreytingar og ævintýri.“ Ísland í dag Handverk Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Magnús Hlynur Hreiðarsson kíkti í heimsókn til Guðrúnar sem á líka skrítinn hund og skrítinn kött. Guðrún segir að áhuginn á jurtalitun sé í genunum hjá sér. Amma hennar hafi kennt henni að þekkja jurtirnar og mamma hennar sem var handavinnukennari hafi kennt henni handverkið. Guðrún segist elska sitt fag. „Ég er náttúrulega svo heppin. Ég er ein af þeim sem fann mína hillu í lífinu, þó það hafi nú ekki gerst fyrr en eftir fertugt þegar ég dett niðrí þetta. ég er bara komin á minn stað, ég get vaknað snemma á morgnana og verið langt fram eftir kvöldi að vinna í þessu og ég fæ aldrei nóg af því.“ Guðrun segir það sem vera mest spennandi við þetta sé að sjá hvaða litur birtist þegar hún jurtalitar í pottum. „Það er alltaf þetta óvænta. Þú stjórnar ekki náttúrunni og skemmtilegust eru mistökin, því þá kemur eitthvað óvænt og skemmtilegt. Eiginlega er langskemmtilegast að lita með bláu því þá fyrst erum við að tala um dramatískar litbreytingar og ævintýri.“
Ísland í dag Handverk Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira