Átján ára strákur sem átti að keppa á ÓL í sumar lést í slysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 12:31 Jackson James Rice þótti líklegur til afreka í brimbrettakeppni Ólympíuleikanna í ár. Instagram/Jackson James Rice Brimbrettastrákurinn Jackson James Rice átti að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar en því miður verður ekkert af því. Hinn átján ára gamli Rice lést af slysförum um helgina. Slysið varð þegar hann var við dýfingar af báti. 18-year-old Jackson James Rice tragically dies weeks before Olympic debut https://t.co/PesDZSaPXk pic.twitter.com/S8E4vPWwh2— New York Post (@nypost) June 17, 2024 Hann missti meðvitund við lendingu í vatninu og ekki tókst að lífga hann við eftir að hann fannst meðvitundarlaus undir bátnum. Rice átti að keppa fyrir landslið Tonga á leikunum í júlí og ágúst en brimbrettakeppni leikanna fer fram við Tahítí eyju í Frönsku Pólýnesíu í Kyrrahafi. „Ég átti besta bróður í öllum heiminum og það er mjög sárt að þurfa að segja frá því að hann sé farinn frá okkur,“ skrifaði Lily systir hans á samfélagsmiðla. „Hann var svo ótrúlega góður á brimbrettinu og við vorum sannfærð um það að hann myndi koma heim frá Ólympíuleikunum með skínandi verðlaunapening um hálsinn. Hann átti líka svo marga ótrúlega vini út um allan heim,“ skrifaði Lily. Rice ólst upp á Tonga þar sem foreldrar hans reka ferðaþjónustu. Foreldrar hans eru Bretar en hann fæddist í Bandaríkjunum. Hann leit þó alltaf á sig sem Tongverja. Hann hefði orðið fyrsti hvíti maðurinn til að keppa fyrir Tonga á Ólympíuleikunum. Kitefoiler Jackson James Rice, who was gearing up to represent Tonga at the Paris Olympics, has died aged 18.Read more 🔗 https://t.co/lUwWzCx2YY— Sky News (@SkyNews) June 17, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Hinn átján ára gamli Rice lést af slysförum um helgina. Slysið varð þegar hann var við dýfingar af báti. 18-year-old Jackson James Rice tragically dies weeks before Olympic debut https://t.co/PesDZSaPXk pic.twitter.com/S8E4vPWwh2— New York Post (@nypost) June 17, 2024 Hann missti meðvitund við lendingu í vatninu og ekki tókst að lífga hann við eftir að hann fannst meðvitundarlaus undir bátnum. Rice átti að keppa fyrir landslið Tonga á leikunum í júlí og ágúst en brimbrettakeppni leikanna fer fram við Tahítí eyju í Frönsku Pólýnesíu í Kyrrahafi. „Ég átti besta bróður í öllum heiminum og það er mjög sárt að þurfa að segja frá því að hann sé farinn frá okkur,“ skrifaði Lily systir hans á samfélagsmiðla. „Hann var svo ótrúlega góður á brimbrettinu og við vorum sannfærð um það að hann myndi koma heim frá Ólympíuleikunum með skínandi verðlaunapening um hálsinn. Hann átti líka svo marga ótrúlega vini út um allan heim,“ skrifaði Lily. Rice ólst upp á Tonga þar sem foreldrar hans reka ferðaþjónustu. Foreldrar hans eru Bretar en hann fæddist í Bandaríkjunum. Hann leit þó alltaf á sig sem Tongverja. Hann hefði orðið fyrsti hvíti maðurinn til að keppa fyrir Tonga á Ólympíuleikunum. Kitefoiler Jackson James Rice, who was gearing up to represent Tonga at the Paris Olympics, has died aged 18.Read more 🔗 https://t.co/lUwWzCx2YY— Sky News (@SkyNews) June 17, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira