„Þetta líf er bara eitt augnabliksstopp“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. júní 2024 15:30 Hljómsveitin Hvítá frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið Low. Aðsend „Low er lag sem fjallar um ferðalagið í gegnum lífið og hvernig það einkennist af breytilegum væntingum, tilfinningum og upplifunum. Þegar það verður erfitt er ekkert annað að gera en að grafa sig út úr erfiðleikunum og dansa og syngja. Þetta líf er bara eitt augnabliksstopp og þegar það er búið þá er það búið,“ segir gítarleikarinn Þór Freysson sem er meðlimur sveitarinnar Hvítár. Hljómsveitin var að senda frá sér splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér hjá Lífinu á Vísi. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Hvítá - Low Davíð Berndsen stjórnaði upptökum og Stefanía Svavarsdóttir syngur bakraddir í laginu. „Hvítá var mynduð síðastliðinn vetur og flokkast sem indí eða alternatív íslensk rokksveit. Hljómsveitarmeðlimirnir hafa allir verið lengi í tónlist og komið og farið úr ýmsum verkefnum hvers annars í gegnum árin. Hvítá dregur nafn sitt af stærstu jökulánum sem renna í gegnum íslenska náttúru frá hálendi til sjávar og táknar í hugum meðlimana það sköpunarflæði sem er uppsprettuefni tónlistartilrauna þeirra og einnig hvernig tónlist og sköpun eru nauðsynlegur hluti lífsins.“ Meðlimir Hvítár eru: Ásgrímur Angantýsson á hljómborð, Ingi R. Ingason á trommum, Pétur Kolbeinsson á bassa, Róbert Marshall syngur, spilar á gítar og saxófón og semur lögin, Tryggvi Már Gunnarsson spilar á gítar og Þór Freysson spilar á gítar. Hljómsveitin er um þessar mundir að leggja grunninn að sinni fyrstu hljómplötu sem væntanleg er næsta vetur. Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Hljómsveitin var að senda frá sér splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér hjá Lífinu á Vísi. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Hvítá - Low Davíð Berndsen stjórnaði upptökum og Stefanía Svavarsdóttir syngur bakraddir í laginu. „Hvítá var mynduð síðastliðinn vetur og flokkast sem indí eða alternatív íslensk rokksveit. Hljómsveitarmeðlimirnir hafa allir verið lengi í tónlist og komið og farið úr ýmsum verkefnum hvers annars í gegnum árin. Hvítá dregur nafn sitt af stærstu jökulánum sem renna í gegnum íslenska náttúru frá hálendi til sjávar og táknar í hugum meðlimana það sköpunarflæði sem er uppsprettuefni tónlistartilrauna þeirra og einnig hvernig tónlist og sköpun eru nauðsynlegur hluti lífsins.“ Meðlimir Hvítár eru: Ásgrímur Angantýsson á hljómborð, Ingi R. Ingason á trommum, Pétur Kolbeinsson á bassa, Róbert Marshall syngur, spilar á gítar og saxófón og semur lögin, Tryggvi Már Gunnarsson spilar á gítar og Þór Freysson spilar á gítar. Hljómsveitin er um þessar mundir að leggja grunninn að sinni fyrstu hljómplötu sem væntanleg er næsta vetur.
Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira