Helvítis kokkurinn: Fullkominn helvítis hamborgari Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 20. júní 2024 19:12 Vísir/Ívar Fannar Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum sumarréttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn hin fullkomna hamborgara. Helvítis kokkurinn er sýndur á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í þriðju þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Hinn fullkomni hamborgari með Bola X Kjöt og brauð: 8 X 150 gr hamborgarar með 20-25% fituinnihaldi Salt og pipar 8 hamborgarabrauð Ódýrt Krónan 375 gr Krónan Ódýrt beikon í sneiðum 16 sneiðar af osti að eigin vali Sveppir og laukur: 1 box Flúða sveppir 2 gulir laukar 2 rauðir laukar 1 msk olía 2 msk noisette Salt og Pipar Pikklað grænmeti: 1 heil agúrka 2 box Snakkpaprikur frá Heiðmörk 1 ferskur eldpipar að eigin vali 300 ml eplaedik 150 ml vatn 30 gr sykur 45 gr salt 1 msk chilli flögur 1 msk kóríander fræ Grillaður maís: 8 forsoðnir maís frá Krónunni Noisette Salt og pipar Samsetning: Helvítis Beikon & Brennivín kryddsulta Hellmans Mayonese 2 heirloom tómatar 1 haus Rósasalat Aðferð: Grillið beikonsneiðar á meðal háum hita þangað til það verður stökkt og leggið til hliðar. Skerið sveppi og lauk í sneiðar. Hitið pönnu með olíunni og steikið sveppina og laukinn á rólegum hita í 20 – 30 mínútur þangað til blandan er orðin gullinbrún, kryddið með salti og pipar. Hellið noisette yfir og setjið til hliðar. Sjóðið saman vatn, sykur, salt, eplaedik, chilli flögur og kóríanderfræ í um 10 mínútur. Hellið blöndunni í skál. Skerið gúrku, eldpipar og snakkpaprikur útí og látið standa við stofuhita í 20-30 mínútur. Grillið maís og penslið á meðan með noisette og kryddið með salti og pipar. Grillið hamborgarana í um 4 mín á annarri hlið og kryddið með salti og pipar. Snúið borgaranum og setjið lauk og sveppablönduna ofan á. Grillið í um 4 mínútur í viðbót og síðustu mínútuna leggið þið tvær ostsneiðar á hvern hamborgara og leyfið honum að bráðna með grillið lokað. Penslið brauðið að innan og grillið á báðum hliðum. Skerið niður tómata og salat. Smyrjið annan helminginn með Hellmans mayo öðru megin og Helvítis Beikon & Brennivín kryddsultu hinu megin. Leggið salat og tómat á botninn ásamt pickluðu grænmeti. Setjið borgarann ofan á, beikonsneiðar á toppinn, lokið og njótið Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Hamborgarar Grillréttir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Helvítis kokkurinn er sýndur á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í þriðju þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Hinn fullkomni hamborgari með Bola X Kjöt og brauð: 8 X 150 gr hamborgarar með 20-25% fituinnihaldi Salt og pipar 8 hamborgarabrauð Ódýrt Krónan 375 gr Krónan Ódýrt beikon í sneiðum 16 sneiðar af osti að eigin vali Sveppir og laukur: 1 box Flúða sveppir 2 gulir laukar 2 rauðir laukar 1 msk olía 2 msk noisette Salt og Pipar Pikklað grænmeti: 1 heil agúrka 2 box Snakkpaprikur frá Heiðmörk 1 ferskur eldpipar að eigin vali 300 ml eplaedik 150 ml vatn 30 gr sykur 45 gr salt 1 msk chilli flögur 1 msk kóríander fræ Grillaður maís: 8 forsoðnir maís frá Krónunni Noisette Salt og pipar Samsetning: Helvítis Beikon & Brennivín kryddsulta Hellmans Mayonese 2 heirloom tómatar 1 haus Rósasalat Aðferð: Grillið beikonsneiðar á meðal háum hita þangað til það verður stökkt og leggið til hliðar. Skerið sveppi og lauk í sneiðar. Hitið pönnu með olíunni og steikið sveppina og laukinn á rólegum hita í 20 – 30 mínútur þangað til blandan er orðin gullinbrún, kryddið með salti og pipar. Hellið noisette yfir og setjið til hliðar. Sjóðið saman vatn, sykur, salt, eplaedik, chilli flögur og kóríanderfræ í um 10 mínútur. Hellið blöndunni í skál. Skerið gúrku, eldpipar og snakkpaprikur útí og látið standa við stofuhita í 20-30 mínútur. Grillið maís og penslið á meðan með noisette og kryddið með salti og pipar. Grillið hamborgarana í um 4 mín á annarri hlið og kryddið með salti og pipar. Snúið borgaranum og setjið lauk og sveppablönduna ofan á. Grillið í um 4 mínútur í viðbót og síðustu mínútuna leggið þið tvær ostsneiðar á hvern hamborgara og leyfið honum að bráðna með grillið lokað. Penslið brauðið að innan og grillið á báðum hliðum. Skerið niður tómata og salat. Smyrjið annan helminginn með Hellmans mayo öðru megin og Helvítis Beikon & Brennivín kryddsultu hinu megin. Leggið salat og tómat á botninn ásamt pickluðu grænmeti. Setjið borgarann ofan á, beikonsneiðar á toppinn, lokið og njótið Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Hamborgarar Grillréttir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira