Endurnýjuðu heitin í ráðhúsinu þar sem tæplega þrjátíu voru gefin saman Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. júní 2024 19:30 Jóhannes og Ólöf endurnýjuðu heitin í dag og halda partí í kvöld. bjarni einarsson Tuttugasti og fyrsti júní er brúðkaupsdagur minnst tuttugu og sex hjóna sem giftu sig í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þeirra á meðal Ólafar og Jóhannesar sem endurnýjuðu heitin enda er dagurinn þeim sérstakur. „Af því að við eigum tíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Við ætluðum að halda upp á það og þá datt okkur í hug að það væri tilvalið að gera eitthvað meira úr því en að halda bara partí,“ segir Jóhannes Tryggvason, Siðmennt stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hoppað í hnapphelduna. „Þetta er í þriðja skiptið sem við gerum þetta svona. Það er mikil eftirspurn þannig það er greinilegt að þetta er eitthvað sem er þarft,“ segir Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar. Inga segir Hoppað í hnapphelduna eftirsóttan viðburð.bjarni einarsson Fyrir tíu árum var hjónavígsla Ólafar og Jóhannesar öðrum hætti en í dag. „Þá var það hvítur satínkjóll, kirkja og allur pakkinn. Og dagurinn var fullkominn í alla staði,“ segir Ólöf Helga Jakobsdóttir. Brúðkaup eftir eigin höfði „Okkur langaði líka að hafa brúðkaup eftir okkar eigin höfði núna, sem er ekki jafn uppstrílað og formlegt. Þannig þetta verður lítið og létt og svo bara skemmtilegt partí í kvöld,“ segir Jóhannes. Partíið í kvöld verður fjölmennt en þar veit enginn gestanna að þau endurnýjuðu heitin í dag. „Nei það veit enginn af þessu, fyrr en þeir sem eru væntanlega að horfa á þetta núna. Við sögðum börnunum þetta áðan og afa og bróður sem fengu að vera með,“ segja hjónin. Brúðkaup Tímamót Reykjavík Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
„Af því að við eigum tíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Við ætluðum að halda upp á það og þá datt okkur í hug að það væri tilvalið að gera eitthvað meira úr því en að halda bara partí,“ segir Jóhannes Tryggvason, Siðmennt stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hoppað í hnapphelduna. „Þetta er í þriðja skiptið sem við gerum þetta svona. Það er mikil eftirspurn þannig það er greinilegt að þetta er eitthvað sem er þarft,“ segir Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar. Inga segir Hoppað í hnapphelduna eftirsóttan viðburð.bjarni einarsson Fyrir tíu árum var hjónavígsla Ólafar og Jóhannesar öðrum hætti en í dag. „Þá var það hvítur satínkjóll, kirkja og allur pakkinn. Og dagurinn var fullkominn í alla staði,“ segir Ólöf Helga Jakobsdóttir. Brúðkaup eftir eigin höfði „Okkur langaði líka að hafa brúðkaup eftir okkar eigin höfði núna, sem er ekki jafn uppstrílað og formlegt. Þannig þetta verður lítið og létt og svo bara skemmtilegt partí í kvöld,“ segir Jóhannes. Partíið í kvöld verður fjölmennt en þar veit enginn gestanna að þau endurnýjuðu heitin í dag. „Nei það veit enginn af þessu, fyrr en þeir sem eru væntanlega að horfa á þetta núna. Við sögðum börnunum þetta áðan og afa og bróður sem fengu að vera með,“ segja hjónin.
Brúðkaup Tímamót Reykjavík Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira