Aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 12:30 Það vilja margir sjá einvígi Caitlin Clark hjá Indiana Fever og Angel Reese hjá Chicago Sky í kvöld og miðaverðið hefur rokið upp. Getty/Emilee Chinn/ Mikil spenna er fyrir leik Chicago Sky og Indiana Fever í WNBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þarna mætast lið skipuðum nýliðunum Caitlin Clark (Fever) og Angel Reese (Sky) sem hafa verið erkióvinir í bæði háskólaboltanum sem og í atvinnumennskunni. Þær eru ekki aðeins góðar í körfubolta heldur virðast þær líka skipta Bandaríkjamönnum í tvo hópa og minnir einvígi þeirra mikið á einvígi Magic Johnson og Larry Bird þegar vinsældir NBA deildarinnar margfölduðust á níunda áratugnum. Caitlin Clark hefur fagnað sigri í fyrstu tveimur innbyrðis leikjum þeirra í WNBA en í bæði skiptin mátti hún þola ljót brot. Angel Reese sló hana meðal annars í höfuðið í síðasta leik og hélt því fram að þetta væri eðlileg villa í körfubolta. Reese fagnaði líka liðsfélaga sínum fyrir ljótt brot í fyrsta leiknum. Reese hefur talað um það að hún sé alveg tilbúinn að taka að sér hlutverk vondu stelpunnar hjálpi hún með því að auka vinsældir kvennakörfuboltans. Hún hefur heldur betur eignað sér það hlutverk hingað til. Clark hefur ávallt talað vel um Reese og gerði lítið úr broti hennar í síðasta leik. Hvort henni takist að vinna þriðja leikinn í röð verður að koma í ljós. Það er alla vegna ljóst að allt fjölmiðlafárið í kringum þessar tvær hefur kallað á mikinn áhuga á leik þeirra í kvöld. Miðar á leikinn eru gríðarlega eftirsóttir og það hefur aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik í Bandaríkjunum. Meðalmiðinn kostar í kringum 271 Bandaríkjadali eða í kringum 38 þúsund íslenskar krónur. Hér erum við að tala alla miða til að komast inn í höllina en auðvitað eru betri miðarnir nær vellinum miklu miklu dýrari. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) WNBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Þarna mætast lið skipuðum nýliðunum Caitlin Clark (Fever) og Angel Reese (Sky) sem hafa verið erkióvinir í bæði háskólaboltanum sem og í atvinnumennskunni. Þær eru ekki aðeins góðar í körfubolta heldur virðast þær líka skipta Bandaríkjamönnum í tvo hópa og minnir einvígi þeirra mikið á einvígi Magic Johnson og Larry Bird þegar vinsældir NBA deildarinnar margfölduðust á níunda áratugnum. Caitlin Clark hefur fagnað sigri í fyrstu tveimur innbyrðis leikjum þeirra í WNBA en í bæði skiptin mátti hún þola ljót brot. Angel Reese sló hana meðal annars í höfuðið í síðasta leik og hélt því fram að þetta væri eðlileg villa í körfubolta. Reese fagnaði líka liðsfélaga sínum fyrir ljótt brot í fyrsta leiknum. Reese hefur talað um það að hún sé alveg tilbúinn að taka að sér hlutverk vondu stelpunnar hjálpi hún með því að auka vinsældir kvennakörfuboltans. Hún hefur heldur betur eignað sér það hlutverk hingað til. Clark hefur ávallt talað vel um Reese og gerði lítið úr broti hennar í síðasta leik. Hvort henni takist að vinna þriðja leikinn í röð verður að koma í ljós. Það er alla vegna ljóst að allt fjölmiðlafárið í kringum þessar tvær hefur kallað á mikinn áhuga á leik þeirra í kvöld. Miðar á leikinn eru gríðarlega eftirsóttir og það hefur aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik í Bandaríkjunum. Meðalmiðinn kostar í kringum 271 Bandaríkjadali eða í kringum 38 þúsund íslenskar krónur. Hér erum við að tala alla miða til að komast inn í höllina en auðvitað eru betri miðarnir nær vellinum miklu miklu dýrari. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
WNBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum