Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.
Fögnuðu ástinni
Hjónin Jón Jónsson tónlistarmaður og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir föguðu ástinni og fóru í brúðkaup hjá góðum vinum um helgina.
Sex ára hjón
Tískudrottningin Elísabet Gunnars og eiginmaður hennar Gunnar Steinn Jónsson fögnuðu sex ára brúðkaupsafmæli sínu með glæsibrag og gistu á Hótel Geysi.
Miðnæturhlaup Suzuki
Ingileif Friðriksdóttir fjölmiðlakona tók þátt í sínu fyrsta hlaupi um helgina.
Snæfellsjökulshlaupið
Tónlistarmaðurinn Aron Can og fjölskylda tóku þátt í Snæfellsjökulshlaupinu um helgina.
Mæðgur í sólinni
Guðrún Veiga Guðmundsdóttir áhrifavaldur skrapp með fjölskylduna til Tenerife.
Stjörnubrúðkaup á Ítalíu
Rúrik Gíslason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var gestur í brúðkaupi fyrrverandi markvarðar Liverpool um helgina á ítölsku eyjunni Vulcano.
Vikan hjá Gumma
Gummi kíró birti myndir frá liðinni viku.
Skvísuferð til Króatíu
Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir, Birta Líf Ólafsdóttir, Eva Einarsdóttir og Magnea Björg Jónsdóttir njóta sólarinnar í Split í Króatíu.
Gæsun Gerðu
Þjálfarinn Gerða Jónsdóttir, þekkt sem Gerða Inshape, var gæsuð af vinkonum sínum um helgina þar sem fjórhjól, góður matur og hótel gisting komu við sögu.
Kærustupar í fríi
Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og Jóhann Sveinbjörnsson nutu lífsins á Alicante.
Þjóðhátíðarmyndbandið á leiðinni
Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er spennt að sýna landsmönnum myndbandið við nýja Þjóðhátíðarlagið, Töfrar.
Hár eins og Scooter
Björgvin Páll Gústavsson handboltakappi aflitaði á sér hárið á dögunum og er viss um að nýja útlitið skili honum fría miða á tónleika þýsku teknósveitarinnar sem verða haldnir í Laugardalshöll 18. október næstkomandi.
Sólar kúluna á Spáni
Jóhanna Helga Jónsdóttir áhrifavaldur og útvarpskona sólar óléttukúluna á Spáni þessa dagana.
Sjóðandi á ströndinni
Birta Abiba pósaði á ströndinni í Bandaríkjunum.