Frábær og söguleg byrjun Íslands á HM í pílukasti Aron Guðmundsson skrifar 28. júní 2024 11:28 Tvöfaldur tuttugu frá Pétri Rúðrik tryggði Íslandi sigur í fyrsta leik liðsins á HM í pílukasti Vísir/Skjáskot Fulltrúar Íslands á HM í pílukasti, sem fram fer í þýsku borginni Frankfurt þessa dagana, fara vel af stað á mótinu. Íslenska liðið vann 4-0 sigur á Barein í fyrsta leik sínum sem stillir upp hreinum úrslitaleik um sæti í næstu umferð við landslið Tékkalands. Sögulegur sigur, sá fyrsti hjá Íslandi á HM. Það eru þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson sem mynda lið Íslands á mótinu og óhætt er að segja að þeir hafi fundið sig vel á stóra sviðinu í Frankfurt í morgun þegar að þeir léku sinn fyrsta leik í H-riðli gegn Barein. Vinna þurfti fjóra leggi til þess að tryggja sér sigur í viðureigninni og þeir Pétur Rúðrik og Arngrímur Anton voru ekkert að tvínóna við hlutina, heldur unnu fyrstu fjóra leggi viðureignarinnar og sópuðu þar með Barein af sviðinu. Hér má sjá stundina þegar að Pétur Rúðrik tryggði Íslandi sigur gegn Barein í morgun en sjá má í klippunni hversu mikla ofurtrú liðsfélagi Péturs, Arngrímur Anton, hafði á sínum manni. Arngrímur var byrjaður að fagna áður en Pétur tryggði sigurinn: View this post on Instagram A post shared by Professional Darts Corporation (@officialpdc) Seinna í dag mætir íslenska liðið svo landsliði Tékklands. Tékkar fóru ekki eins auðveldlega í gegnum Barein er liðin mættust í opnunarleik riðilsins í gær og verður athyglisvert að sjá hvernig okkar menn taka á Tékkunum. Bein útsending frá seinni hluta keppnisdagsins á HM í pílukasti, þar sem sjá má viðureign Íslands og Tékklands, hefst klukkan fimm á Vodafone Sport. Pílukast Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Það eru þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson sem mynda lið Íslands á mótinu og óhætt er að segja að þeir hafi fundið sig vel á stóra sviðinu í Frankfurt í morgun þegar að þeir léku sinn fyrsta leik í H-riðli gegn Barein. Vinna þurfti fjóra leggi til þess að tryggja sér sigur í viðureigninni og þeir Pétur Rúðrik og Arngrímur Anton voru ekkert að tvínóna við hlutina, heldur unnu fyrstu fjóra leggi viðureignarinnar og sópuðu þar með Barein af sviðinu. Hér má sjá stundina þegar að Pétur Rúðrik tryggði Íslandi sigur gegn Barein í morgun en sjá má í klippunni hversu mikla ofurtrú liðsfélagi Péturs, Arngrímur Anton, hafði á sínum manni. Arngrímur var byrjaður að fagna áður en Pétur tryggði sigurinn: View this post on Instagram A post shared by Professional Darts Corporation (@officialpdc) Seinna í dag mætir íslenska liðið svo landsliði Tékklands. Tékkar fóru ekki eins auðveldlega í gegnum Barein er liðin mættust í opnunarleik riðilsins í gær og verður athyglisvert að sjá hvernig okkar menn taka á Tékkunum. Bein útsending frá seinni hluta keppnisdagsins á HM í pílukasti, þar sem sjá má viðureign Íslands og Tékklands, hefst klukkan fimm á Vodafone Sport.
Pílukast Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira