Lífið

Myndaveisla: Suð­ræn stemning í af­mælis­veislu Tres Locos

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Óhætt er að segja að veislan hafi verið með þeim litríkari sem haldnar hafa verið. 
Óhætt er að segja að veislan hafi verið með þeim litríkari sem haldnar hafa verið.  Ari Páll

Blásið var til heljarinnar veislu í tilefni tveggja ára afmælis veitingastaðarins Tres Locos á miðvikudaginn. Hópur tónlistarmanna og annarra skemmtikrafta mætti og skemmti lýðnum. 

Páll Óskar, DJ Dóra Júlía, Óskar Sax, Gugusar og Diljá P tróðu upp í afmælisveislunni. Sirkus Íslands, Blaðrarinn og Glimmerstöðin létu sig heldur ekki vanta. 

Ljósmyndari kíkti í veisluna og festi skemmtilegheitin á filmu. 

Það viðraði vel til veisluhalda. Ari Páll
DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Ari Páll
Sirkus Íslands lék listir sínar. Ari Páll
Girnilegir kokteilar voru á boðstólnum. Ari Páll
Ari Páll
Eurovisionfarinn Diljá söng fyrir fólkið. Ari Páll
Dagskráin vakti mikla lukku.Ari Páll
Turtildúfurnar Páll Óskar og Antonio létu sig ekki vanta. Ari Páll
Mikið fjör, mikið stuð. Ari Páll
Aron Mola, leikari og Snapchat-stjarna, og Hildur Skúla mættu. Ari Páll
Gugusar tók lagið og dansaði með. Ari Páll
Páll Óskar tryllti að sjálfsögðu lýðinn. Ari Páll
Antonio fylgdist aðdáunaraugum með. Ari Páll
Og það var klappað. Ari Páll
Barþjónar hristu drykki. Ari Páll
Mjög margar skvísur létu sjá sig. Ari Páll
Og enn fleiri skvísur mættu. Ari Páll
Og það var eldgleypir! Hvað var ekki þarna?Ari Páll
Það var dansað. Ari Páll
„Loco“ gaman.Ari Páll

Tengdar fréttir

Sindri smakkaði engisprettu en sagði nei við ormum

Food & Fun fór fram um helgina og kláraðist á sunnudagskvöldið. Hátíðin hefur aldrei verið stærri og sífellt fleiri Íslendingar vilja prófa öðruvísi mat eins og sést á áhuganum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×