England heimsmeistari í fimmta sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 22:45 Luke Humphries og Michael Smith tryggðu Englendingum heimsmeistaratitilinn í pílukasti í kvöld. Arne Dedert/picture alliance via Getty Images Englendingar tryggðu sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í pílukasti er liðið vann það austurríska í úrslitum, 10-6. Það voru þeir Luke Humphries og Michael Smith sem skipuðu enska liðið, en þetta var í fyrsta sinn sem heimsmeistarinn Humphries er í liðinu á HM. Michael Smith var hins vegar að taka þátt í fimmta sinn, en þetta var hans fyrsti titill. Í austurríska liðinu voru þeir Mensur Suljovic og Rowby-John Rodriguez, en þeir hafa verið liðsfélagar á mótinu frá árinu 2020. Suljovic hefur verið í liðinu frá því að mótið var fyrst haldið árið 2010. Átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitin voru spiluð í dag. Englendingar unnu Norður-Íra og Skota á leið sinni í úrslitin, en Austurríkismenn slógu Króata og Belga úr leik. Þeir ensku höfðu þó nokkra yfirburði í úrslitunum og unnu að lokum 10-6. Þetta var fimmti heimsmeistaratitill Englendinga og eru þeir nú orðnir sigursælasta þjóð mótsins frá upphafi. Austurríkismenn voru hins vegar að taka þátt í úrslitum í fyrsta sinn. YOUR CHAMPIONS! 🏴🏆What a moment!The two most recent World Champions deliver World Cup success for England! Superb sportsmanship from the Austrian duo in defeat! 👏#WorldCupofDarts | Final pic.twitter.com/gj2v2ioTeZ— PDC Darts (@OfficialPDC) June 30, 2024 Pílukast Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira
Það voru þeir Luke Humphries og Michael Smith sem skipuðu enska liðið, en þetta var í fyrsta sinn sem heimsmeistarinn Humphries er í liðinu á HM. Michael Smith var hins vegar að taka þátt í fimmta sinn, en þetta var hans fyrsti titill. Í austurríska liðinu voru þeir Mensur Suljovic og Rowby-John Rodriguez, en þeir hafa verið liðsfélagar á mótinu frá árinu 2020. Suljovic hefur verið í liðinu frá því að mótið var fyrst haldið árið 2010. Átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitin voru spiluð í dag. Englendingar unnu Norður-Íra og Skota á leið sinni í úrslitin, en Austurríkismenn slógu Króata og Belga úr leik. Þeir ensku höfðu þó nokkra yfirburði í úrslitunum og unnu að lokum 10-6. Þetta var fimmti heimsmeistaratitill Englendinga og eru þeir nú orðnir sigursælasta þjóð mótsins frá upphafi. Austurríkismenn voru hins vegar að taka þátt í úrslitum í fyrsta sinn. YOUR CHAMPIONS! 🏴🏆What a moment!The two most recent World Champions deliver World Cup success for England! Superb sportsmanship from the Austrian duo in defeat! 👏#WorldCupofDarts | Final pic.twitter.com/gj2v2ioTeZ— PDC Darts (@OfficialPDC) June 30, 2024
Pílukast Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira