England heimsmeistari í fimmta sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 22:45 Luke Humphries og Michael Smith tryggðu Englendingum heimsmeistaratitilinn í pílukasti í kvöld. Arne Dedert/picture alliance via Getty Images Englendingar tryggðu sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í pílukasti er liðið vann það austurríska í úrslitum, 10-6. Það voru þeir Luke Humphries og Michael Smith sem skipuðu enska liðið, en þetta var í fyrsta sinn sem heimsmeistarinn Humphries er í liðinu á HM. Michael Smith var hins vegar að taka þátt í fimmta sinn, en þetta var hans fyrsti titill. Í austurríska liðinu voru þeir Mensur Suljovic og Rowby-John Rodriguez, en þeir hafa verið liðsfélagar á mótinu frá árinu 2020. Suljovic hefur verið í liðinu frá því að mótið var fyrst haldið árið 2010. Átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitin voru spiluð í dag. Englendingar unnu Norður-Íra og Skota á leið sinni í úrslitin, en Austurríkismenn slógu Króata og Belga úr leik. Þeir ensku höfðu þó nokkra yfirburði í úrslitunum og unnu að lokum 10-6. Þetta var fimmti heimsmeistaratitill Englendinga og eru þeir nú orðnir sigursælasta þjóð mótsins frá upphafi. Austurríkismenn voru hins vegar að taka þátt í úrslitum í fyrsta sinn. YOUR CHAMPIONS! 🏴🏆What a moment!The two most recent World Champions deliver World Cup success for England! Superb sportsmanship from the Austrian duo in defeat! 👏#WorldCupofDarts | Final pic.twitter.com/gj2v2ioTeZ— PDC Darts (@OfficialPDC) June 30, 2024 Pílukast Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Það voru þeir Luke Humphries og Michael Smith sem skipuðu enska liðið, en þetta var í fyrsta sinn sem heimsmeistarinn Humphries er í liðinu á HM. Michael Smith var hins vegar að taka þátt í fimmta sinn, en þetta var hans fyrsti titill. Í austurríska liðinu voru þeir Mensur Suljovic og Rowby-John Rodriguez, en þeir hafa verið liðsfélagar á mótinu frá árinu 2020. Suljovic hefur verið í liðinu frá því að mótið var fyrst haldið árið 2010. Átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitin voru spiluð í dag. Englendingar unnu Norður-Íra og Skota á leið sinni í úrslitin, en Austurríkismenn slógu Króata og Belga úr leik. Þeir ensku höfðu þó nokkra yfirburði í úrslitunum og unnu að lokum 10-6. Þetta var fimmti heimsmeistaratitill Englendinga og eru þeir nú orðnir sigursælasta þjóð mótsins frá upphafi. Austurríkismenn voru hins vegar að taka þátt í úrslitum í fyrsta sinn. YOUR CHAMPIONS! 🏴🏆What a moment!The two most recent World Champions deliver World Cup success for England! Superb sportsmanship from the Austrian duo in defeat! 👏#WorldCupofDarts | Final pic.twitter.com/gj2v2ioTeZ— PDC Darts (@OfficialPDC) June 30, 2024
Pílukast Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira