Hallgrímur: Við hefðum getað skorað sjö mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 20:25 Hallgrímur Jónasson var ánægður með leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var kátur í leikslok í kvöld eftir að hafa slegið stórlið Valsmanna út úr bikarnum og komist þar með í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð. Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir KA-menn en Hallgrímur er búinn að koma sínum mönnum á beinu brautina. „Ég er ótrúlega ánægður með strákana, hugarfarið og vinnusemina. Bara æðislegt. Við skorum þrjú mörk og við hefðum getað skorað sjö. Leikurinn þróast eins og hentar okkur. Við komust yfir og mér finnst við vera með yfirhöndina. Það er svaka pláss að fara á þá þegar þeir fara upp með marga,“ sagði Hallgrímur í viðtali á RÚV eftir leikinn. „Hugarfarið var gott. Við vitum að við erum góðir þegar við hittum á okkar dag. Mér finnst við vera á ótrúlega góðum stað núna. Okkur hlakkar agalega til að fara með okkar fólk á Laugardalsvöll. Annar séns á að vinna titil sem við höfum aldrei unnið, annar séns að fara aftur í Evrópu. Við erum gríðarlega ánægð,“ sagði Hallgrímur en KA tapaði fyrir Víkingi í bikarúrslitaleiknum í fyrra. „Þetta er mjög sætt. Það eru virkilega mikil gæði í mínu liði. Okkar vandamál í byrjun móts var að það var eins og við værum smá þunnir eftir árangur síðustu ára. Nú eru menn bara vaknaðir,“ sagði Hallgrímur. „Við erum með gæði fram á við. Ef allir sinna vörninni vel þá munum við skora mörk og vinna fótboltaleiki. Við þurftum bara að laga þetta og það tekur tíma að vinna með svona hluti. Mér finnst það vera komið núna,“ sagði Hallgrímur. „Staðan núna er frábær. Við leyfum okkur að fagna í kvöld og kannski aðeins á morgun. Síðan er bara full einbeiting á deildina. Þó að það sé búið að ganga vel þar undanfarið þá erum við samt sem áður í botnbaráttu. Ef þetta lið leggur sig svona fram þá hef ég engar áhyggjur,“ sagði Hallgrímur. KA Mjólkurbikar karla Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
„Ég er ótrúlega ánægður með strákana, hugarfarið og vinnusemina. Bara æðislegt. Við skorum þrjú mörk og við hefðum getað skorað sjö. Leikurinn þróast eins og hentar okkur. Við komust yfir og mér finnst við vera með yfirhöndina. Það er svaka pláss að fara á þá þegar þeir fara upp með marga,“ sagði Hallgrímur í viðtali á RÚV eftir leikinn. „Hugarfarið var gott. Við vitum að við erum góðir þegar við hittum á okkar dag. Mér finnst við vera á ótrúlega góðum stað núna. Okkur hlakkar agalega til að fara með okkar fólk á Laugardalsvöll. Annar séns á að vinna titil sem við höfum aldrei unnið, annar séns að fara aftur í Evrópu. Við erum gríðarlega ánægð,“ sagði Hallgrímur en KA tapaði fyrir Víkingi í bikarúrslitaleiknum í fyrra. „Þetta er mjög sætt. Það eru virkilega mikil gæði í mínu liði. Okkar vandamál í byrjun móts var að það var eins og við værum smá þunnir eftir árangur síðustu ára. Nú eru menn bara vaknaðir,“ sagði Hallgrímur. „Við erum með gæði fram á við. Ef allir sinna vörninni vel þá munum við skora mörk og vinna fótboltaleiki. Við þurftum bara að laga þetta og það tekur tíma að vinna með svona hluti. Mér finnst það vera komið núna,“ sagði Hallgrímur. „Staðan núna er frábær. Við leyfum okkur að fagna í kvöld og kannski aðeins á morgun. Síðan er bara full einbeiting á deildina. Þó að það sé búið að ganga vel þar undanfarið þá erum við samt sem áður í botnbaráttu. Ef þetta lið leggur sig svona fram þá hef ég engar áhyggjur,“ sagði Hallgrímur.
KA Mjólkurbikar karla Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti