Laufey í banastuði í Reykjavík Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júlí 2024 12:46 Laufey skemmti sér vel í gærkvöldi. instagram Tónlistarkonan Laufey Lín er stödd á Íslandi í kærkomnu fríi eftir að hafa verið á löngu tónleikaferðalagi. Laufey hefur komið víða við og látið sjá sig meðal annars í Melabúðinni og skemmtistaðnum Röntgen. Ljóst er að aðdáendur tónlistarkonunnar mögnuðu sem vann til Grammy verðlauna í vetur fyrir plötu sína Bewitched er ekki bundin við aldur eða kyn. Þannig heyrði fréttastofa af þrettán ára strák sem tók á sprett út í Melabúð á fimmtudagskvöld þegar hann fékk veður af því að Laufey væri að versla. Eftirminnilegt augnablik fyrir ungan aðdáanda Laufey reyndist vera með Lin Wei móður sinni og lét sig ekki muna um að stilla sér upp á mynd með aðdáandanum unga. Eftirminnilegt augnablik fyrir ungan aðdáanda en Laufey hefur náð til unga fólksins á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún hefur slegið í geng. Laufey gerði sig prúðbúna áður en hún hélt niður í miðbæ Reykjavíkur.instagram Svipað var uppi á teningnum í gær þegar Laufey spígsporaði um miðbæ Reykjavíkur og var endurtekið stöðvuð og beðin um myndatöku af fólki á öllum aldri. Laufey sýndi fylgjendum sínum á Instagram frá göngutúr sínum og þar á meðal leikskólanum sem hún gekk í sem barn, Laufásborg. Jós lofi yfir Laufeyju Tónlistarkonan skellti sér út á lífið í gærkvöldi og var einn viðkomustaðurinn Röntgen við Hverfisgötu þar sem sjá mátti þekkt andlit á borð við Emmsjé Gauta og Steinda Jr. Laufey birti þessa prýðilegu mynd af Þjóðleikhúsinu sem hún tók frá tröppunum við Röntgen.instagram Þar var líka Eyjólfur Sverrisson fyrrverandi landsliðsfyrirliði og landsliðsþjálfari í knattspyrnu. Skipti engum toga því Eyjólfur virtist að sögn fulltrúa Vísis á staðnum svo spenntur yfir Laufeyju að hann gat ekki hætt að ausa hana lofi. Eftirminnilegt kvöld fyrir Eyjólf sem vafalítið skellir Laufeyju á fóninn í dag. Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Ljóst er að aðdáendur tónlistarkonunnar mögnuðu sem vann til Grammy verðlauna í vetur fyrir plötu sína Bewitched er ekki bundin við aldur eða kyn. Þannig heyrði fréttastofa af þrettán ára strák sem tók á sprett út í Melabúð á fimmtudagskvöld þegar hann fékk veður af því að Laufey væri að versla. Eftirminnilegt augnablik fyrir ungan aðdáanda Laufey reyndist vera með Lin Wei móður sinni og lét sig ekki muna um að stilla sér upp á mynd með aðdáandanum unga. Eftirminnilegt augnablik fyrir ungan aðdáanda en Laufey hefur náð til unga fólksins á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún hefur slegið í geng. Laufey gerði sig prúðbúna áður en hún hélt niður í miðbæ Reykjavíkur.instagram Svipað var uppi á teningnum í gær þegar Laufey spígsporaði um miðbæ Reykjavíkur og var endurtekið stöðvuð og beðin um myndatöku af fólki á öllum aldri. Laufey sýndi fylgjendum sínum á Instagram frá göngutúr sínum og þar á meðal leikskólanum sem hún gekk í sem barn, Laufásborg. Jós lofi yfir Laufeyju Tónlistarkonan skellti sér út á lífið í gærkvöldi og var einn viðkomustaðurinn Röntgen við Hverfisgötu þar sem sjá mátti þekkt andlit á borð við Emmsjé Gauta og Steinda Jr. Laufey birti þessa prýðilegu mynd af Þjóðleikhúsinu sem hún tók frá tröppunum við Röntgen.instagram Þar var líka Eyjólfur Sverrisson fyrrverandi landsliðsfyrirliði og landsliðsþjálfari í knattspyrnu. Skipti engum toga því Eyjólfur virtist að sögn fulltrúa Vísis á staðnum svo spenntur yfir Laufeyju að hann gat ekki hætt að ausa hana lofi. Eftirminnilegt kvöld fyrir Eyjólf sem vafalítið skellir Laufeyju á fóninn í dag.
Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira