Lífið

Rauð­hærðir í brenni­depli á vel sóttum írskum dögum

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Írskir dagar hafa verið haldnir í ríflega tuttugu ár á Akranesi.
Írskir dagar hafa verið haldnir í ríflega tuttugu ár á Akranesi. viktor freyr

Írskir dagar fóru fram í dag í blíðskaparveðri á Akranesi. Hátíðin var gríðarlega vel sótt. Rauðhærðasti Íslendingurinn var valinn og í kvöld fara fram tónleikar og annars konar skemmtun.

Bæjarhátíðin Írskir dagar hefur farið fram á Akranesi í ríflega tuttugu ár.

Viktor Freyr ljósmyndari var á staðnum og tók myndir af gestum og gangandi. Rauðhærðir voru í fyrirrúmi. 

Margmenni.viktor freyr
Blíðskaparveður á Akranesi í dag.viktor freyr
Þessi á framtíðina fyrir sér í keppninni.viktor freyr
Fólk á öllum aldri skemmti sér í dag.viktor freyr
Rauðhærðasti Íslendingurinn.viktor freyr
Írskur andi sveif yfir vötnum.viktor freyr
Glatt á hjalla.
Friðrik Ómar þandi raddböndin.viktor freyr
Snúningur.viktor freyr
Flaggað.viktor freyr





Fleiri fréttir

Sjá meira


×