Ferðast frá Taívan til að sækja landsmót á Úlfljótsvatni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. júlí 2024 13:00 Svona var stemningin á alheimsmóti skáta sem haldið var í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum árið 2019. aðsend Tvö þúsund Skátar leggja leið sína á Úlfljótsvan um helgina þar sem Landsmót Skáta fer fram. Ferðalangar koma meðal annars frá Hong Kong og Taívan og ætla ekki að láta rigninguna á sig fá. Landsmót var síðast haldið hér á landi fyrir átta árum síðan og segir mótstjórinn, Kolbrún Ósk Pétursdóttir því mikinn fiðring í fólki. „Þannig við erum rosalega spennt. Fólk er byrjað að mæta og setja upp tjöld. Fullt af rigningu sem er stuð.“ Ekta veður fyrir skáta? „Já við höfum einmitt sagt að í ljósi þess að veðrið eigi að batna á sunnudaginn þá er fínt að prófa allan búnað þannig við erum alltaf tilbúin í alls konar.“ Enda eru skátar ávallt viðbúnir og upp til hópa jákvæðir. Gestir koma alls staðar frá, meðal annars frá Hong Kong, Taívan, Kanada, Bandaríkjunum og Evrópu. Og hvað er gert á Landsmóti? „Við erum með ótrúlega skemmtilega og ævintýralega dagskrá þar sem þau fara um allt svæðið og fá að skapa, prófa þrauta- og netatorg þar sem þau fá að fara í leiki, fara í vatnasafarí og ærslast aðeins um. Við erum með göngutorg þar sem þau fá að labba um umhverfið og svo erum við með samfélagstorg þar sem þau vinna samfélagsverkefni fyrir svæðið.“ Opnunarhátíðin fer fram á morgun og lýkur mótinu í næstu viku. „Við erum ótrúlega spennt að taka á móti öllum skátunum sem eru búnir að undirbúa sig í marga mánuði og við erum ótrúlega spennt að byrja þetta mót, þetta er búinn að vera spennandi undirbúningur og verður gott að sjá þetta í framkvæmd.“ Skátar Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Sjá meira
Landsmót var síðast haldið hér á landi fyrir átta árum síðan og segir mótstjórinn, Kolbrún Ósk Pétursdóttir því mikinn fiðring í fólki. „Þannig við erum rosalega spennt. Fólk er byrjað að mæta og setja upp tjöld. Fullt af rigningu sem er stuð.“ Ekta veður fyrir skáta? „Já við höfum einmitt sagt að í ljósi þess að veðrið eigi að batna á sunnudaginn þá er fínt að prófa allan búnað þannig við erum alltaf tilbúin í alls konar.“ Enda eru skátar ávallt viðbúnir og upp til hópa jákvæðir. Gestir koma alls staðar frá, meðal annars frá Hong Kong, Taívan, Kanada, Bandaríkjunum og Evrópu. Og hvað er gert á Landsmóti? „Við erum með ótrúlega skemmtilega og ævintýralega dagskrá þar sem þau fara um allt svæðið og fá að skapa, prófa þrauta- og netatorg þar sem þau fá að fara í leiki, fara í vatnasafarí og ærslast aðeins um. Við erum með göngutorg þar sem þau fá að labba um umhverfið og svo erum við með samfélagstorg þar sem þau vinna samfélagsverkefni fyrir svæðið.“ Opnunarhátíðin fer fram á morgun og lýkur mótinu í næstu viku. „Við erum ótrúlega spennt að taka á móti öllum skátunum sem eru búnir að undirbúa sig í marga mánuði og við erum ótrúlega spennt að byrja þetta mót, þetta er búinn að vera spennandi undirbúningur og verður gott að sjá þetta í framkvæmd.“
Skátar Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Sjá meira