Ræðir við BBC um „ofurslaka“ Íslendinga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 13:01 Eliza Reid fer yfir víðan völl í viðtalinu. Vísir/Egill Eliza Reid forsetafrú fær gott pláss á forsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í dag. Þar gefur hún lesendum meðmæli fyrir þá sem hafa í hyggju að heimsækja klakann. Eliza fluttist hingað til lands fyrir tuttugu árum, eftir hafa kynnst Guðna Th. Jóhannessyni forseta við nám í Oxford. „Það er ekki oft sem einhver flytur til annars lands til þess að móta framtíð þess sama lands, en það er það sem gerðist í tilfelli Elizu,“ segir í greininnni. Eliza segir landið hafa breyst mikið á þessum tuttugu árum, sér í lagi með tilkomu ferðamannastraumsins. Ísland er sagt afar svalt í grein BBC. „Fjölskylduvænt samfélag. Mjög öruggur og frábær staður fyrir börnin til að alast upp,“ segir Eliza. Hún segir best að halda fyrst til Reykjavíkur eða Akureyrar og mælir með beinu flugi norður. Mikilvægt sé að elta veðrið, nokkuð sem þarf ekki að segja landsmönnum tvisvar. Hún varar sömuleiðis við því að reyna að gera of mikið í einu. „Þetta er stærri eyja en margir halda. Það sem ég mæli með er að reyna að gera ekki of mikið.“ Hún mælir sérstaklega með sundlaugunum og gefur skýr fyrirmæli þeim sem ætla sér í sund. „Ef þú ert í París og vilt hitta fólk, skaltu fara á kaffihús. Ef þú ert í Bretlandi, farðu á barinn. Ef þú ert á Íslandi, farðu í sund.“ Hún mælir sömuleiðis sérstaklega með ferð Reykjadal og beinir því til ferðamanna að smakka skyrið, lambið og fiskinn. Beint frá býli og úr sjó. Umfjöllun BBC. Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Eliza fluttist hingað til lands fyrir tuttugu árum, eftir hafa kynnst Guðna Th. Jóhannessyni forseta við nám í Oxford. „Það er ekki oft sem einhver flytur til annars lands til þess að móta framtíð þess sama lands, en það er það sem gerðist í tilfelli Elizu,“ segir í greininnni. Eliza segir landið hafa breyst mikið á þessum tuttugu árum, sér í lagi með tilkomu ferðamannastraumsins. Ísland er sagt afar svalt í grein BBC. „Fjölskylduvænt samfélag. Mjög öruggur og frábær staður fyrir börnin til að alast upp,“ segir Eliza. Hún segir best að halda fyrst til Reykjavíkur eða Akureyrar og mælir með beinu flugi norður. Mikilvægt sé að elta veðrið, nokkuð sem þarf ekki að segja landsmönnum tvisvar. Hún varar sömuleiðis við því að reyna að gera of mikið í einu. „Þetta er stærri eyja en margir halda. Það sem ég mæli með er að reyna að gera ekki of mikið.“ Hún mælir sérstaklega með sundlaugunum og gefur skýr fyrirmæli þeim sem ætla sér í sund. „Ef þú ert í París og vilt hitta fólk, skaltu fara á kaffihús. Ef þú ert í Bretlandi, farðu á barinn. Ef þú ert á Íslandi, farðu í sund.“ Hún mælir sömuleiðis sérstaklega með ferð Reykjadal og beinir því til ferðamanna að smakka skyrið, lambið og fiskinn. Beint frá býli og úr sjó. Umfjöllun BBC.
Forseti Íslands Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira