Má ekki koma til Bandaríkjanna og missir því af heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 16:46 Ilya Makarov fær ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna og getur því ekki keppt á heimsleikunum í ár. @ilyamakrom Rússinn Ilya Makarov fékk óvænt keppnisrétt á heimsleikunum í CrossFit á dögunum vegna lyfjahneykslis mótherja hans en ekkert verður þó að því að hann keppi á leikunum. Makarov sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hann fái ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og geti því ekki tekið þátt í ár. Makarov endaði í fimmta sæti í undanúrslitamóti Asíu en þrír efstu fengu farseðil á heimsleikanna. Þrír af fjórum mönnum sem enduðu á undan honum féllu á lyfjaprófi og því fékk Makarov sætið. Nú lítur út fyrir það að aðeins einn karlmaður frá Asíu taki þátt í heimsleikunum en það er Arthur Semenov. Samkvæmt reglum CrossFit þá eru aðeins þrír varamenn leyfðir þannig ef enginn þeirra kemst á leikanna þá er ekki farið neðar á listann í undankeppninni. Morteza Sedaghat hefði verið næstur en í fyrra komst hann sjálfur ekki á leikanna vegna þess að hann fékk ekki hina eftirsóttu vegabréfsáritun til Bandaríkjanna. Þetta er fjórða árið í röð þar sem karlmanni, sem vinnur sér sæti á heimsleikunum í gegnum undankeppni Asíu, er neitað um vegabréfsáritun. Það er þekkt þegar Roman Khrennikov, þá skjólstæðingur Snorra Baróns, fékk ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, og missti af heimsleikunum. Khrennikov endaði á því að fá vegabréfsáritun og er einn besti CrossFit maður heims, varð annar á heimsleikunum 2002 og þriðji í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Makarov sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hann fái ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og geti því ekki tekið þátt í ár. Makarov endaði í fimmta sæti í undanúrslitamóti Asíu en þrír efstu fengu farseðil á heimsleikanna. Þrír af fjórum mönnum sem enduðu á undan honum féllu á lyfjaprófi og því fékk Makarov sætið. Nú lítur út fyrir það að aðeins einn karlmaður frá Asíu taki þátt í heimsleikunum en það er Arthur Semenov. Samkvæmt reglum CrossFit þá eru aðeins þrír varamenn leyfðir þannig ef enginn þeirra kemst á leikanna þá er ekki farið neðar á listann í undankeppninni. Morteza Sedaghat hefði verið næstur en í fyrra komst hann sjálfur ekki á leikanna vegna þess að hann fékk ekki hina eftirsóttu vegabréfsáritun til Bandaríkjanna. Þetta er fjórða árið í röð þar sem karlmanni, sem vinnur sér sæti á heimsleikunum í gegnum undankeppni Asíu, er neitað um vegabréfsáritun. Það er þekkt þegar Roman Khrennikov, þá skjólstæðingur Snorra Baróns, fékk ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, og missti af heimsleikunum. Khrennikov endaði á því að fá vegabréfsáritun og er einn besti CrossFit maður heims, varð annar á heimsleikunum 2002 og þriðji í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira