Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. júlí 2024 10:23 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Gleði og kærleikur í hjóna-keppni Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir sigruðu hjónin Jón Jónsson og Hafdísi Björk Jónsdóttur í gríðarlega spennandi padel-keppni í sólinni erlendis. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Knattspyrnukappar í veiði Knattspyrnumennirnir Gylfi Þór Sigurðsson, Adam Ægir Pálsson og Aron Jóhannsson, fóru saman í veiði en komu tómhentir heim. View this post on Instagram A post shared by Adam Ægir Pálsson (@adampalsson) Nýtt lag IceGuys! Strákabandið IceGuys gaf út nýjan smell í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Fyrsta utanvegahlaupið Ingileif Friðriksdóttir fór í sitt fyrsta utanvegahlaup á Ísafirði þar sem hún hafnaði í þriðja sæti í sínum aldursflokki. Vel gert! View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Reiðtúr úr Kjósinni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra fann sólina í nokkrum dölum innanlands. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Ástfangin á fjöllum Rakel María Hjaltadóttir förðunarfræðingur og kærastinn hennar, Guðmundur Lúther Hallgrímsson fóru í fjallgöngu saman á dögunum á Kerhólakambi. View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) Níu ára brúðkaupsafmæli Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir og eiginmaður hennar Sigtryggur Magnason fögnuðu níu ára brúðkaupsafmæli sínu á Parliament hótel í miðborg Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Svandis Dora Einarsdottir (@svandisdora) Franskur draumur Tara Sif Birgisdóttir dansari og fasteignasali er komin heim úr draumafríi í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Bewitched-túr um heiminn Grammy verðlaunahafinn og ein frægasta söngkona okkar Íslendinga Laufey Lín birti myndir úr tónleikaferðalaginu Bewitched þar sem hún kemur fram í yfir 60 borgum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Syngjandi um landið Tónlistarkonan Bríet Isis túraði um landið og kom meðal annars fram á Græna hattinum á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Póstkort úr sólinni Förðunarfræðingurinn og TikTok-stjarnan Embla Wigum sendi póstkort frá Marbella á Spáni þar sem hún er stödd í fríi. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Sólstrandagæi Björn Boði Björnsdóttir Worldclass-erfingi og flugþjónn nýtur lífsins á grísku eyjunni Míkonos. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Afmælisfögnuður Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir fer brosandi glöð inn í 35. aldursárið. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Ást á Flateryi Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson og unnusti hans Pétur Sveinsson skemmtu sér vel á Flateyri um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bjarni Ben á fundi konungs Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hitti Karl Bretakonung að loknm fundi Evrópuleiðtoga í Blenheim höll í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Allir í stíl í sundlauginni Fjölmiðlakonan Snærós Sindradóttir er stöd í fríi með fjölskyldunni í Tyrklandi. Hún birti skemmtilega mynd af þeim saman við sundlaugabakkann þar sem þau eru öll í eins sundfötum. View this post on Instagram A post shared by Snærós Sindradóttir (@snaeros_sindradottir) Svínslegt partý í Sykursalnum Björn Bragi Arnarson fjölmiðlamaður fagnaði 40 ára afmæli sínu með pompi og prakt á dögunum. Veislan var haldin í Sykursalnum í Grósku þar sem allar helstu stjörnu landsins komu saman í svínslegri stemningu líkt og myndirnar gefa til kynna. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) Ástfanginn Júlí Júlí Heiðar Halldórson listamaður birti fallega mynd af sér og unnustu sinni, Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur listakonu. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Ísbað í sólinni Bergsveinn Ólafsson, doktorsnemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs, skellti sér í ísbaði í sólinni í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S 🇮🇸 (@beggiolafs) Gerir það sem honum sýnist Gummi Emil einkaþjálfari segist gera það sem honum sýnist og hnyklaði vöðvana. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Ferðalög Tengdar fréttir Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52 Stjörnulífið: Dauð mús og djamm í Mykonos Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda en veðrið stendur sannarlega upp úr hjá samfélagsmiðlastjörnunum, hvort sem það hafi verið í bongó blíðu á höfuðborgarsvæðinu, í kulda fyrir norðan eða í suðrænni sól. 8. júlí 2024 09:59 Stjörnulífið: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“ Sumarlífið einkennist af miklu fjöri hjá stjörnum landsins og síðastliðin vika var stútfull af bæjarhátíðum, ferðalögum innan sem utanlands, afmælum, dagdrykkju og fleira flippi. 1. júlí 2024 09:55 Stjörnulífið: „Gellufélagið túttast á Tene“ Ástin, gellufrí í Króatíu og útihlaup lituðu samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 24. júní 2024 10:48 Stjörnubrúðkaup á Siglufirði: „Partý sem fór hálfpartinn úr böndunum“ Snorri Másson fjölmiðlamaður og Nadine Guðrún Yaghi samskiptastjóri Play giftu sig við hátíðlega athöfn á Siglufirði liðna helgi þar sem þjóðlegt þema einkenndi herlegheitin í ljósi áttatíu ára lýðveldisafmælisins. Um hundrað og fimmtíu gestir mættu í gleðskapinn. Lúðrasveit, skrúðganga og íslenski fáninn settu sterkan svip á daginn. 18. júní 2024 14:58 Stjörnulífið: Afmæli í sitthvoru lagi, 17. júní og brúðkaupsveislur Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, brúðkaup og útskriftir í blíðskaparveðri báru þar hæst. Myndir frá ferðalögum eru einnig áberandi þar sem Íslendingar virðast æstir í sleikja sólina hér á landi sem og erlendis. 18. júní 2024 11:08 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Gleði og kærleikur í hjóna-keppni Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir sigruðu hjónin Jón Jónsson og Hafdísi Björk Jónsdóttur í gríðarlega spennandi padel-keppni í sólinni erlendis. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Knattspyrnukappar í veiði Knattspyrnumennirnir Gylfi Þór Sigurðsson, Adam Ægir Pálsson og Aron Jóhannsson, fóru saman í veiði en komu tómhentir heim. View this post on Instagram A post shared by Adam Ægir Pálsson (@adampalsson) Nýtt lag IceGuys! Strákabandið IceGuys gaf út nýjan smell í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Fyrsta utanvegahlaupið Ingileif Friðriksdóttir fór í sitt fyrsta utanvegahlaup á Ísafirði þar sem hún hafnaði í þriðja sæti í sínum aldursflokki. Vel gert! View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Reiðtúr úr Kjósinni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra fann sólina í nokkrum dölum innanlands. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Ástfangin á fjöllum Rakel María Hjaltadóttir förðunarfræðingur og kærastinn hennar, Guðmundur Lúther Hallgrímsson fóru í fjallgöngu saman á dögunum á Kerhólakambi. View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) Níu ára brúðkaupsafmæli Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir og eiginmaður hennar Sigtryggur Magnason fögnuðu níu ára brúðkaupsafmæli sínu á Parliament hótel í miðborg Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Svandis Dora Einarsdottir (@svandisdora) Franskur draumur Tara Sif Birgisdóttir dansari og fasteignasali er komin heim úr draumafríi í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Bewitched-túr um heiminn Grammy verðlaunahafinn og ein frægasta söngkona okkar Íslendinga Laufey Lín birti myndir úr tónleikaferðalaginu Bewitched þar sem hún kemur fram í yfir 60 borgum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Syngjandi um landið Tónlistarkonan Bríet Isis túraði um landið og kom meðal annars fram á Græna hattinum á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Póstkort úr sólinni Förðunarfræðingurinn og TikTok-stjarnan Embla Wigum sendi póstkort frá Marbella á Spáni þar sem hún er stödd í fríi. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Sólstrandagæi Björn Boði Björnsdóttir Worldclass-erfingi og flugþjónn nýtur lífsins á grísku eyjunni Míkonos. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Afmælisfögnuður Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir fer brosandi glöð inn í 35. aldursárið. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Ást á Flateryi Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson og unnusti hans Pétur Sveinsson skemmtu sér vel á Flateyri um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bjarni Ben á fundi konungs Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hitti Karl Bretakonung að loknm fundi Evrópuleiðtoga í Blenheim höll í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Allir í stíl í sundlauginni Fjölmiðlakonan Snærós Sindradóttir er stöd í fríi með fjölskyldunni í Tyrklandi. Hún birti skemmtilega mynd af þeim saman við sundlaugabakkann þar sem þau eru öll í eins sundfötum. View this post on Instagram A post shared by Snærós Sindradóttir (@snaeros_sindradottir) Svínslegt partý í Sykursalnum Björn Bragi Arnarson fjölmiðlamaður fagnaði 40 ára afmæli sínu með pompi og prakt á dögunum. Veislan var haldin í Sykursalnum í Grósku þar sem allar helstu stjörnu landsins komu saman í svínslegri stemningu líkt og myndirnar gefa til kynna. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) Ástfanginn Júlí Júlí Heiðar Halldórson listamaður birti fallega mynd af sér og unnustu sinni, Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur listakonu. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Ísbað í sólinni Bergsveinn Ólafsson, doktorsnemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs, skellti sér í ísbaði í sólinni í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S 🇮🇸 (@beggiolafs) Gerir það sem honum sýnist Gummi Emil einkaþjálfari segist gera það sem honum sýnist og hnyklaði vöðvana. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Ferðalög Tengdar fréttir Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52 Stjörnulífið: Dauð mús og djamm í Mykonos Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda en veðrið stendur sannarlega upp úr hjá samfélagsmiðlastjörnunum, hvort sem það hafi verið í bongó blíðu á höfuðborgarsvæðinu, í kulda fyrir norðan eða í suðrænni sól. 8. júlí 2024 09:59 Stjörnulífið: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“ Sumarlífið einkennist af miklu fjöri hjá stjörnum landsins og síðastliðin vika var stútfull af bæjarhátíðum, ferðalögum innan sem utanlands, afmælum, dagdrykkju og fleira flippi. 1. júlí 2024 09:55 Stjörnulífið: „Gellufélagið túttast á Tene“ Ástin, gellufrí í Króatíu og útihlaup lituðu samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 24. júní 2024 10:48 Stjörnubrúðkaup á Siglufirði: „Partý sem fór hálfpartinn úr böndunum“ Snorri Másson fjölmiðlamaður og Nadine Guðrún Yaghi samskiptastjóri Play giftu sig við hátíðlega athöfn á Siglufirði liðna helgi þar sem þjóðlegt þema einkenndi herlegheitin í ljósi áttatíu ára lýðveldisafmælisins. Um hundrað og fimmtíu gestir mættu í gleðskapinn. Lúðrasveit, skrúðganga og íslenski fáninn settu sterkan svip á daginn. 18. júní 2024 14:58 Stjörnulífið: Afmæli í sitthvoru lagi, 17. júní og brúðkaupsveislur Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, brúðkaup og útskriftir í blíðskaparveðri báru þar hæst. Myndir frá ferðalögum eru einnig áberandi þar sem Íslendingar virðast æstir í sleikja sólina hér á landi sem og erlendis. 18. júní 2024 11:08 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira
Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52
Stjörnulífið: Dauð mús og djamm í Mykonos Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda en veðrið stendur sannarlega upp úr hjá samfélagsmiðlastjörnunum, hvort sem það hafi verið í bongó blíðu á höfuðborgarsvæðinu, í kulda fyrir norðan eða í suðrænni sól. 8. júlí 2024 09:59
Stjörnulífið: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“ Sumarlífið einkennist af miklu fjöri hjá stjörnum landsins og síðastliðin vika var stútfull af bæjarhátíðum, ferðalögum innan sem utanlands, afmælum, dagdrykkju og fleira flippi. 1. júlí 2024 09:55
Stjörnulífið: „Gellufélagið túttast á Tene“ Ástin, gellufrí í Króatíu og útihlaup lituðu samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 24. júní 2024 10:48
Stjörnubrúðkaup á Siglufirði: „Partý sem fór hálfpartinn úr böndunum“ Snorri Másson fjölmiðlamaður og Nadine Guðrún Yaghi samskiptastjóri Play giftu sig við hátíðlega athöfn á Siglufirði liðna helgi þar sem þjóðlegt þema einkenndi herlegheitin í ljósi áttatíu ára lýðveldisafmælisins. Um hundrað og fimmtíu gestir mættu í gleðskapinn. Lúðrasveit, skrúðganga og íslenski fáninn settu sterkan svip á daginn. 18. júní 2024 14:58
Stjörnulífið: Afmæli í sitthvoru lagi, 17. júní og brúðkaupsveislur Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, brúðkaup og útskriftir í blíðskaparveðri báru þar hæst. Myndir frá ferðalögum eru einnig áberandi þar sem Íslendingar virðast æstir í sleikja sólina hér á landi sem og erlendis. 18. júní 2024 11:08