Lét taka af sér puttann svo hann gæti keppt á Ólympíuleikunum í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 07:31 Hvernig sem fer þá mun Matthew Dawson alltaf eiga minnisvarða um þessa Ólympíuleika. Hann fórnaði hægri baugfingri fyrir þá. Getty/Alexander Hassenstein Ástralski hokkíleikmaðurinn Matthew Dawson var tilbúinn að fórna miklu fyrir það að keppa á Ólympíuleikunum í París. Eftir að hann meiddist illa á fingri á dögunum var þátttaka hans á leikunum í hættu. Dawson vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó og vildi alls ekki missa af leikunum í París. Dawson er þrítugur varnarmaður sem hefur skorað 13 mörk í 209 landsleikjum. Hann spilar með liði Amsterdam í Hollandi. 🤯Se AMPUTA un DEDO para ir a los JUEGOS OLÍMPICOS.🇦🇺 Matt Dawson (jugador australiano de hockey) y su 'locura' para llegar a París 2024. pic.twitter.com/BeMcWHNdkt— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) July 22, 2024 Dawson hafði hins vegar brotið baugfingur á hægri hendi. Aðgerð hefði líklega kostað hann þátttöku á leikunum en til að flýta fyrir bata þá lét hann bara taka af sér puttann. „Ég tók upplýsta ákvörðun eftir ráð frá lýtalækni, ekki aðeins til að ná leikunum í París heldur einnig fyrir mig sjálfan út lífið,“ sagði Matt Dawson við 7NEWS. „Þetta er svolítil breyting og spennandi áskorun,“ sagði Dawson. Þjálfari hans, Colin Batch, hrósaði lærisveini sínum fyrir staðfestuna. Hann sjálfur er þó ekki viss um að hann gæti tekið þessa ákvörðun sjálfur. Ástralska hokkíliðið, sem er kallað Kookaburras, er sigurstranglegt á Ólympíuleikunum í ár. Ákvörðun Dawson sýnir liðsfélögum hans hversu mikla seiglu hann býr yfir og mikla ástríðu hann hefur fyrir íþróttinni. Hann fórnar að minnsta kosti ansi miklu fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Eftir að hann meiddist illa á fingri á dögunum var þátttaka hans á leikunum í hættu. Dawson vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó og vildi alls ekki missa af leikunum í París. Dawson er þrítugur varnarmaður sem hefur skorað 13 mörk í 209 landsleikjum. Hann spilar með liði Amsterdam í Hollandi. 🤯Se AMPUTA un DEDO para ir a los JUEGOS OLÍMPICOS.🇦🇺 Matt Dawson (jugador australiano de hockey) y su 'locura' para llegar a París 2024. pic.twitter.com/BeMcWHNdkt— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) July 22, 2024 Dawson hafði hins vegar brotið baugfingur á hægri hendi. Aðgerð hefði líklega kostað hann þátttöku á leikunum en til að flýta fyrir bata þá lét hann bara taka af sér puttann. „Ég tók upplýsta ákvörðun eftir ráð frá lýtalækni, ekki aðeins til að ná leikunum í París heldur einnig fyrir mig sjálfan út lífið,“ sagði Matt Dawson við 7NEWS. „Þetta er svolítil breyting og spennandi áskorun,“ sagði Dawson. Þjálfari hans, Colin Batch, hrósaði lærisveini sínum fyrir staðfestuna. Hann sjálfur er þó ekki viss um að hann gæti tekið þessa ákvörðun sjálfur. Ástralska hokkíliðið, sem er kallað Kookaburras, er sigurstranglegt á Ólympíuleikunum í ár. Ákvörðun Dawson sýnir liðsfélögum hans hversu mikla seiglu hann býr yfir og mikla ástríðu hann hefur fyrir íþróttinni. Hann fórnar að minnsta kosti ansi miklu fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira