Gæti verið rekinn heim af Ólympíuleikunum eftir glappaskot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2024 11:01 Ástralski þjálfarinn óskaði þess að Kim Woo-min myndi vinna gull á Ólympíuleikunum í París. Getty/ Chris Hyde Ástralskur sundþjálfari kom sér í vandræði eftir að hafa farið í viðtal við suður-kóreska fjölmiðla rétt fyrir Ólympíuleikana í París. Þjálfarinn heitir Michael Palfrey. Í viðtalinu óskaði hann þess að Suður-Kóreumaðurinn Kim Woo-min myndi vinna gullverðlaun í 400 metra skriðsundinu á morgun. Ástæðan fyrir að þetta féll í svo grýttan jarðveg var að Ástralar eru með tvo öfluga keppendur í þessar grein í þeim Sam Short og Elijah Winnington. Australian Coach Michael Palfrey Under Scrutiny For 'UnAustralian' Support of Kim Woo-Min - https://t.co/l9RL8BQQHh pic.twitter.com/8fGf6EWUNc— Swimming World (@SwimmingWorld) July 25, 2024 „Ég er mjög vonsvikinn, ákaflega vonsvikinn,“ sagði ástralski yfirþjálfarinn Rohan Taylor. „Það er ekki ásættanlegt að okkar þjálfari sé að tala upp íþróttamann hjá annarri þjóð í stað okkar íþróttamanna,“ sagði Taylor. Palfrey er þjálfari sundmannanna Zac Incerti, Abbey Connor og Alex Perkins. Hann hefur stam sterka tengingu til Suður-Kóreumannsins því hann hjálpaði Kim þegar hann sá kóreski æfði Brisbane í Ástralíu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í París. The Sydney Morning Herald segir frá því að Palfrey hafi verið merktur ástralska landsliðinu í viðtalinu en hafi kallað „Áfram Kórea“ þegar hann var að tala um Kim. Palfrey kom fram fyrir allt ástralska sundliðið á liðsfundi og baðst afsökunar en það er ekki víst að það dugi. Hann gæti hreinlega verið rekinn heim af Ólympíuleiknum fyrir „föðurlandssvik“. The controversy surrounding Aussie swim coach Michael Palfrey and his comments supporting South Korean Kim Woo-min has continued.Paltrey made an apology to the Australian swim team in an all-in meeting, after he told South Korean media that he hoped Woo-min would win 400m gold… pic.twitter.com/QXLwxGoqQ5— 10 Sport (@10SportAU) July 26, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Þjálfarinn heitir Michael Palfrey. Í viðtalinu óskaði hann þess að Suður-Kóreumaðurinn Kim Woo-min myndi vinna gullverðlaun í 400 metra skriðsundinu á morgun. Ástæðan fyrir að þetta féll í svo grýttan jarðveg var að Ástralar eru með tvo öfluga keppendur í þessar grein í þeim Sam Short og Elijah Winnington. Australian Coach Michael Palfrey Under Scrutiny For 'UnAustralian' Support of Kim Woo-Min - https://t.co/l9RL8BQQHh pic.twitter.com/8fGf6EWUNc— Swimming World (@SwimmingWorld) July 25, 2024 „Ég er mjög vonsvikinn, ákaflega vonsvikinn,“ sagði ástralski yfirþjálfarinn Rohan Taylor. „Það er ekki ásættanlegt að okkar þjálfari sé að tala upp íþróttamann hjá annarri þjóð í stað okkar íþróttamanna,“ sagði Taylor. Palfrey er þjálfari sundmannanna Zac Incerti, Abbey Connor og Alex Perkins. Hann hefur stam sterka tengingu til Suður-Kóreumannsins því hann hjálpaði Kim þegar hann sá kóreski æfði Brisbane í Ástralíu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í París. The Sydney Morning Herald segir frá því að Palfrey hafi verið merktur ástralska landsliðinu í viðtalinu en hafi kallað „Áfram Kórea“ þegar hann var að tala um Kim. Palfrey kom fram fyrir allt ástralska sundliðið á liðsfundi og baðst afsökunar en það er ekki víst að það dugi. Hann gæti hreinlega verið rekinn heim af Ólympíuleiknum fyrir „föðurlandssvik“. The controversy surrounding Aussie swim coach Michael Palfrey and his comments supporting South Korean Kim Woo-min has continued.Paltrey made an apology to the Australian swim team in an all-in meeting, after he told South Korean media that he hoped Woo-min would win 400m gold… pic.twitter.com/QXLwxGoqQ5— 10 Sport (@10SportAU) July 26, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti