Lífið

Allt í keng: „Líkurnar aukast þegar flugan er í vatninu“

Boði Logason skrifar
Feðgarnir Heiðar Valur og Atli Bergmann eru með skemmtilegustu veiðimönnum landsins. Sonurinn segir að pabbi sinn sé kallaður Rót vandans.
Feðgarnir Heiðar Valur og Atli Bergmann eru með skemmtilegustu veiðimönnum landsins. Sonurinn segir að pabbi sinn sé kallaður Rót vandans. Vísir

Heiðar Valur Bergmann, betur þekktur sem Heizi, stjórnar veiðiþáttunum Allt í keng sem sýndir eru á Vísi í sumar. 

Klippa: Allt í keng - Rót vandans í Laxá í Ásum

Í þessum þriðja þætti hittir hann föður sinn, Atla Bergmann, ásamt vinum hans. Þeir renna fyrir fiski í Laxá á Ásum. Atli gefur syni sínum föðurleg ráð og þeir rifja upp skemmtilegar veiðisögur. Bráðskemmtilegur þáttur sem þú mátt ekki missa af.

Alla þætti af Allt í keng má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×