Stjarna Svía ekki með gegn Króötum Dags: Sjaldséð blátt spjald fór á loft Aron Guðmundsson skrifar 1. ágúst 2024 13:31 Jim Gottfridsson er lykilmaður í landsliði Svía. Hann mun ekki geta hjálpað liðinu í mikilvægum leik gegn landsliði Króatíu á Ólympíuleikunum á morgun. Vísir/Getty Sænska handboltastjarnan Jim Gottfridsson tekur út leikbann gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu þegar að liðin mætast í mikilvægum leik á Ólympíuleikunum í París. Gottfridsson fékk að líta sjaldséð blátt spjald í leik Svía gegn Slóvenum á dögunum og tekur því út leikbann í leik morgundagsins. Svíar hafa ekki farið vel af stað á Ólympíuleikunum og eftir aðeins einn sigur og tvö töp, það síðara gegn Slóveníu, er framundan lykilleikur fyrir liðið gegn Króatíu á morgun. Þann leik munu Svíar þurfa að takast á við án síns besta leikmanns því háskaleikur Jim Gottfridsson í leiknum gegn Slóveníu orsakaði það að hann fékk að líta bláa spjaldið í leiknum. Upphaflega fékk Gottfridsson að líta rauða spjaldið fyrir að hafa farið harka lega í Dean Bombac, leikmann Slóveníu, með olnbogann á undan sér. En eftir nánari skoðun á atvikinu komust dómarar leiksins að þeirri niðurstöðu að rífa upp bláa spjaldið og núna í morgun var eins leiks bann Gottfridsson staðfest. Gottfridsson, sem segist vonsvikinn út í sjálfan sig, tekur leikbannið út á morgun gegn Króötum. „Ég viðurkenni það bara að ég var með olnbogann of hátt uppi. Úr varð óheppileg snerting...Ég er vonsvikinn út í sjálfan mig,“ sagði Gottfridsson við sænsku handboltaveituna Handbollskanalen. Skarð sem mun reynast sænska landsliðinu erfitt að fylla. Liðið þarf á sigri að halda til þess að halda í vonina um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Svíar eru nú í fimmta sæti A-riðils með tvö stig, tveimur stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig en fjögur efstu lið hvers riðils tryggja sig áfram í átta liða úrslitin. Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Svíar hafa ekki farið vel af stað á Ólympíuleikunum og eftir aðeins einn sigur og tvö töp, það síðara gegn Slóveníu, er framundan lykilleikur fyrir liðið gegn Króatíu á morgun. Þann leik munu Svíar þurfa að takast á við án síns besta leikmanns því háskaleikur Jim Gottfridsson í leiknum gegn Slóveníu orsakaði það að hann fékk að líta bláa spjaldið í leiknum. Upphaflega fékk Gottfridsson að líta rauða spjaldið fyrir að hafa farið harka lega í Dean Bombac, leikmann Slóveníu, með olnbogann á undan sér. En eftir nánari skoðun á atvikinu komust dómarar leiksins að þeirri niðurstöðu að rífa upp bláa spjaldið og núna í morgun var eins leiks bann Gottfridsson staðfest. Gottfridsson, sem segist vonsvikinn út í sjálfan sig, tekur leikbannið út á morgun gegn Króötum. „Ég viðurkenni það bara að ég var með olnbogann of hátt uppi. Úr varð óheppileg snerting...Ég er vonsvikinn út í sjálfan mig,“ sagði Gottfridsson við sænsku handboltaveituna Handbollskanalen. Skarð sem mun reynast sænska landsliðinu erfitt að fylla. Liðið þarf á sigri að halda til þess að halda í vonina um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Svíar eru nú í fimmta sæti A-riðils með tvö stig, tveimur stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig en fjögur efstu lið hvers riðils tryggja sig áfram í átta liða úrslitin.
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira