Þjóðhátíð sett í alíslensku sumarveðri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. ágúst 2024 15:08 Þjóðhátíð var sett með pompi og prakt í gær. Bent M Þjóðhátíð í eyjum var formlega sett í gær að viðstöddum forseta Íslands Höllu Tómasdóttur og Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðksiptamálaráðherra í alíslensku sumarveðri. Meðal þeirra sem komu fram í gærkvöldi var Jóhanna Guðrún sem frumflutti þjóðhátíðarlagið „Töfra. Tvíeykið Mammaðín steig á stokk og Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN og vöktu mikla lukku. Bubbi Morthens steig svo á svið uppúr klukkan 22:00 og það ætlaði allt um koll að keyra og þessi 68 ára gamli snillingur keyrði upp alveg stórkostlega stemmningu með öllum sínum bestu lögum. Í Facebook færslu í morgun sagði Bubbi „Eigum við ekki bara að vera heiðarleg og segja bara: Ég átti Dalinn. Maður má segja þetta þegar maður er orðinn 68 ára – það er bara svoleiðis.“ Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, steig svo á svið á eftir Bubba ásamt fríðu föruneyti og flutti meðal annars lag ársins 2023, Skína. Á miðnætti var svo kveikt í Brennunni á Fjósaklett. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, var við setningunnar ásamt eiginmanni sínum Birni Skúlasyni og Lilju alfreðs. Þau voru í fylgd Írisar Róbertsdóttur bæjarstjóra og fleirra. Eftir setninguna fór föruneytið í Hvítu tjöldin í heimboð til heimamanna. Halla þáði heimboð í Hvítu tjöldin ásamt Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptamálaráðherra.Bent M Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, var viðstödd setningu hátíðarinnar.Bent M Í föruneyti forsetans voru þau Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri, Harðar Grettisson, formaður ÍBV, Ellert Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV og Jónas Jónasson, formaður Þjóðhátíðarnefndar.Bent M Jóhanna Guðrún heillaði brekkuna.Bent M Jóhanna Guðrún flutti þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra, sem samið var af Halldóri Gunnari Pálssyni og Klöru Elíasdóttur.Bent M Guðrún Ýr Norðfjörð, betur þekkt sem GDRN, tók sín bestu lög.Bent M Margmenni var í Herjólfsdal að vana.Bent M Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Tvíeykið Mammaðín steig á stokk og Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN og vöktu mikla lukku. Bubbi Morthens steig svo á svið uppúr klukkan 22:00 og það ætlaði allt um koll að keyra og þessi 68 ára gamli snillingur keyrði upp alveg stórkostlega stemmningu með öllum sínum bestu lögum. Í Facebook færslu í morgun sagði Bubbi „Eigum við ekki bara að vera heiðarleg og segja bara: Ég átti Dalinn. Maður má segja þetta þegar maður er orðinn 68 ára – það er bara svoleiðis.“ Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, steig svo á svið á eftir Bubba ásamt fríðu föruneyti og flutti meðal annars lag ársins 2023, Skína. Á miðnætti var svo kveikt í Brennunni á Fjósaklett. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, var við setningunnar ásamt eiginmanni sínum Birni Skúlasyni og Lilju alfreðs. Þau voru í fylgd Írisar Róbertsdóttur bæjarstjóra og fleirra. Eftir setninguna fór föruneytið í Hvítu tjöldin í heimboð til heimamanna. Halla þáði heimboð í Hvítu tjöldin ásamt Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptamálaráðherra.Bent M Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, var viðstödd setningu hátíðarinnar.Bent M Í föruneyti forsetans voru þau Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri, Harðar Grettisson, formaður ÍBV, Ellert Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV og Jónas Jónasson, formaður Þjóðhátíðarnefndar.Bent M Jóhanna Guðrún heillaði brekkuna.Bent M Jóhanna Guðrún flutti þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra, sem samið var af Halldóri Gunnari Pálssyni og Klöru Elíasdóttur.Bent M Guðrún Ýr Norðfjörð, betur þekkt sem GDRN, tók sín bestu lög.Bent M Margmenni var í Herjólfsdal að vana.Bent M
Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira