„Þetta er þúsundum sinnum þess virði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2024 07:00 Vivianne Robinson er að njóta tímans í París en hún er að mæta á sína sjöundu Ólympíuleika á fjörutíu árum. Getty/Sebastian Kahnert Ofuraðdáendi Ólympíuleikanna keypti miða á 38 viðburði og hefur aldrei eytt svona miklum peningi í ferð á leikana. Vivianne Robinson fer ekkert fram hjá neinum þegar hún gengur um stræti Parísar á leið sinni á milli viðburða á Ólympíuleikunum. Þessi bandaríska kona gengur um með risa Ólympíuhatt og er með Ólympíunælur af öllum gerðum festar á bæði hatt sinn og peysu. Það er líka óhætt að kalla Vivianne ofuraðdáenda Ólympíuleikanna. Hún er að mæta á sína sjöundu Ólympíuleika á síðustu fjörutíu árum en allt byrjaði þetta á heimavelli í Los Angeles árið 1984. AP-fréttastofan tók viðtal við hana og komst að því að ferðin til Parísar kostar hana alla hennar sparipeninga. Ein af uppáhaldsborgunum mínum „Ég hef aldrei áður eytt svona miklu í eina Ólympíuleika. Ég var alveg staðráðin í því að ná að sjá Ólympíuleikana í París sem er ein af uppáhaldsborgunum mínum,“ sagði Vivianne Robinson. „Ég eyddi meira en tíu þúsund dölum til að komast hingað og fór yfir um á næstum því öllum kredit kortunum mínum,“ sagði Vivianne en það eru meira en 1,3 milljónir í íslenskum krónum. „Ég var í tveimur störfum, einu á ströndinni á morgnanna og svo í öðru á kvöldin í matvöruverslun. Ég sparaði bara og sparaði,“ sagði Vivianne. Erfitt að safna fyrir þessu öllu „Ég var líka alltaf að kaupa miða á leikana og endaði með 38 miða á viðburði á leikunum,“ sagði Vivianne. „Ég fór kannski aðeins yfir um en ég er njóta tímans hér. Það var erfitt að safna fyrir þessu öllu saman en þetta er þúsundum sinnum þess virði,“ sagði Vivianne. View this post on Instagram A post shared by The Associated Press (AP) (@apnews) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Vivianne Robinson fer ekkert fram hjá neinum þegar hún gengur um stræti Parísar á leið sinni á milli viðburða á Ólympíuleikunum. Þessi bandaríska kona gengur um með risa Ólympíuhatt og er með Ólympíunælur af öllum gerðum festar á bæði hatt sinn og peysu. Það er líka óhætt að kalla Vivianne ofuraðdáenda Ólympíuleikanna. Hún er að mæta á sína sjöundu Ólympíuleika á síðustu fjörutíu árum en allt byrjaði þetta á heimavelli í Los Angeles árið 1984. AP-fréttastofan tók viðtal við hana og komst að því að ferðin til Parísar kostar hana alla hennar sparipeninga. Ein af uppáhaldsborgunum mínum „Ég hef aldrei áður eytt svona miklu í eina Ólympíuleika. Ég var alveg staðráðin í því að ná að sjá Ólympíuleikana í París sem er ein af uppáhaldsborgunum mínum,“ sagði Vivianne Robinson. „Ég eyddi meira en tíu þúsund dölum til að komast hingað og fór yfir um á næstum því öllum kredit kortunum mínum,“ sagði Vivianne en það eru meira en 1,3 milljónir í íslenskum krónum. „Ég var í tveimur störfum, einu á ströndinni á morgnanna og svo í öðru á kvöldin í matvöruverslun. Ég sparaði bara og sparaði,“ sagði Vivianne. Erfitt að safna fyrir þessu öllu „Ég var líka alltaf að kaupa miða á leikana og endaði með 38 miða á viðburði á leikunum,“ sagði Vivianne. „Ég fór kannski aðeins yfir um en ég er njóta tímans hér. Það var erfitt að safna fyrir þessu öllu saman en þetta er þúsundum sinnum þess virði,“ sagði Vivianne. View this post on Instagram A post shared by The Associated Press (AP) (@apnews)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira